Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 43

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 43
—41— aði norðursöfnuðurinn með vorinu 1895 unglinga- fjelag, er var sniðið eptir ‘-Hinu fyrsta íslenzka unglingafjelagi.” Síðan var unglingafjelagamálið rætt á kirkjuþingi 1895 og 1896, og hafa slík fjelög sumstaðar komizt á í söfnuðum kirkjufjelagsins. Þetta er því meira gleðiefni fyrir mig og Tjaldbúð- arsöfnuð, þar sem þessi kirkjuþing voru eigi vel- viljuð mjer og söfnuðinum, eins og áður er bent á. “Ilið fyrsta íslenzka unglingafjelag” er undir umsjón minni og safnaðarfulltrfianna, en þeir hafa lítið getað skipt sjer af fjelaginu. Að eins einn þeirra, Karl Jónsson, liefur stöðugt sótt fundi fje- lagsins og er meðlimur þess. Fjelagið hefur styrkt Tjaldbúðina mjög mikið. Tvö seinustu ár- in hefur það gefið henni samtals $150. Peninga þeirra hefur fjelagið aiiað sjer með aiðberandi sainkomum og samskotuin. 21. maí 1896 hjelt það t. d. eina af allra beztu samkomunum, sem nokkru sinni hafa verið haldnar í Tjaldbúðinni. Hjer er eigi rúm til að iýsa fjelagi þessu nákvæm- lega. “Hið fyrsta ísienzka unglingafjelag” ræður sjálít öllum málum sínum og ferst unglingunum öll fje- lagsmál ávallt betur og betur úr hendi eptir því, sem þeir þroskast meir og meir. ](1undir þeirra fara mjög vel og “formlega” fram. Mesta gleði mín °g ánægja er að sitja á þeim fundum og lilusta á kappræður unglinganna og heyra þá lesa upp rit- gjörðir, er þeir hafa sjálíir samið. Jeg finn, hvernig andi þeirra þroskast, og framfarir þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.