Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 43

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 43
—41— aði norðursöfnuðurinn með vorinu 1895 unglinga- fjelag, er var sniðið eptir ‘-Hinu fyrsta íslenzka unglingafjelagi.” Síðan var unglingafjelagamálið rætt á kirkjuþingi 1895 og 1896, og hafa slík fjelög sumstaðar komizt á í söfnuðum kirkjufjelagsins. Þetta er því meira gleðiefni fyrir mig og Tjaldbúð- arsöfnuð, þar sem þessi kirkjuþing voru eigi vel- viljuð mjer og söfnuðinum, eins og áður er bent á. “Ilið fyrsta íslenzka unglingafjelag” er undir umsjón minni og safnaðarfulltrfianna, en þeir hafa lítið getað skipt sjer af fjelaginu. Að eins einn þeirra, Karl Jónsson, liefur stöðugt sótt fundi fje- lagsins og er meðlimur þess. Fjelagið hefur styrkt Tjaldbúðina mjög mikið. Tvö seinustu ár- in hefur það gefið henni samtals $150. Peninga þeirra hefur fjelagið aiiað sjer með aiðberandi sainkomum og samskotuin. 21. maí 1896 hjelt það t. d. eina af allra beztu samkomunum, sem nokkru sinni hafa verið haldnar í Tjaldbúðinni. Hjer er eigi rúm til að iýsa fjelagi þessu nákvæm- lega. “Hið fyrsta ísienzka unglingafjelag” ræður sjálít öllum málum sínum og ferst unglingunum öll fje- lagsmál ávallt betur og betur úr hendi eptir því, sem þeir þroskast meir og meir. ](1undir þeirra fara mjög vel og “formlega” fram. Mesta gleði mín °g ánægja er að sitja á þeim fundum og lilusta á kappræður unglinganna og heyra þá lesa upp rit- gjörðir, er þeir hafa sjálíir samið. Jeg finn, hvernig andi þeirra þroskast, og framfarir þeirra

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.