Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 7

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 7
— 5 — saman um, að halda fund með sjer, þar sem erinds- rekar hinna ýmsu safnaða ættu sæti, til þess að komizt yrði að niðurstöðu um, hvort unnt væri að sameina söfnuðina í eina kirkjulega heild. Sam- kvæmt tiltooði safnaðarins var fundur þessi haldinn á Mountain 23. jan. 1885 og næstu daga.” “Það var hinn fyrsti allsheirjar fundur, sem haldinn varmeð Islendingum í landi þessu.” (“Sam.” III., tols. 119). A fundi þessum lagði “sjera. Ilans Thorgrfmsen fram fjórar greinar þess innihalds, að þar eð vjer Islendingar í Vesturheimi stöndun. 4 einum og sama trúargrundvelli, þá ættum vjer allirað mynda sameiginlegt kirkjufjelag.— Þessar greinar voru samþykktar í einu hljóði” (“Leifur” 2. ár, nr. 33;. Síðan var frtnnvarp til kirkjuíjelagslaga samið, rætt og samþykkt á fundi þessum. Og þannig var kirkjufjelagið myndað. Frímann B. Anderson er höfundur skólamáls- ins. Hann ritaði allmikla grein í “Leif” 27. júní 1884 um “Menntun og frainfarir Islendinga í Ame- ríku.” Þar kemur hann fram með skólahugmynd Vestur Islendinga í éllum aðalrtriðum, eins og hún hefur jafnan verið síðan. 1. júli s. á. var svo hald- inn almennur fundur í Winnipeg til að ræða um skólamálið. Fundarstjóri var kosinn M. Pálsson og B. L. Baldwinson íundarskrifari, en framsögumað- ur málsins var F. B. Anderson. Þegar umræðum var lokið, “bar forseti undir fundinn, hvort vilji manna væri, að tilraun yrði gjiirð að koma á fót íslenzkri mentastofnun hjer vestan liafs, er yrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.