Tjaldbúðin - 01.01.1898, Síða 7
— 5 —
saman um, að halda fund með sjer, þar sem erinds-
rekar hinna ýmsu safnaða ættu sæti, til þess að
komizt yrði að niðurstöðu um, hvort unnt væri að
sameina söfnuðina í eina kirkjulega heild. Sam-
kvæmt tiltooði safnaðarins var fundur þessi haldinn
á Mountain 23. jan. 1885 og næstu daga.” “Það var
hinn fyrsti allsheirjar fundur, sem haldinn varmeð
Islendingum í landi þessu.” (“Sam.” III., tols. 119).
A fundi þessum lagði “sjera. Ilans Thorgrfmsen
fram fjórar greinar þess innihalds, að þar eð vjer
Islendingar í Vesturheimi stöndun. 4 einum og
sama trúargrundvelli, þá ættum vjer allirað mynda
sameiginlegt kirkjufjelag.— Þessar greinar voru
samþykktar í einu hljóði” (“Leifur” 2. ár, nr. 33;.
Síðan var frtnnvarp til kirkjuíjelagslaga samið,
rætt og samþykkt á fundi þessum. Og þannig var
kirkjufjelagið myndað.
Frímann B. Anderson er höfundur skólamáls-
ins. Hann ritaði allmikla grein í “Leif” 27. júní
1884 um “Menntun og frainfarir Islendinga í Ame-
ríku.” Þar kemur hann fram með skólahugmynd
Vestur Islendinga í éllum aðalrtriðum, eins og hún
hefur jafnan verið síðan. 1. júli s. á. var svo hald-
inn almennur fundur í Winnipeg til að ræða um
skólamálið. Fundarstjóri var kosinn M. Pálsson og
B. L. Baldwinson íundarskrifari, en framsögumað-
ur málsins var F. B. Anderson. Þegar umræðum
var lokið, “bar forseti undir fundinn, hvort vilji
manna væri, að tilraun yrði gjiirð að koma á fót
íslenzkri mentastofnun hjer vestan liafs, er yrði