Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 11

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 11
— 9 — 9' þ.m., var samþykkt að kalla prest til safnaðarins, til þess að takast á hendur prestsþjónustu í Winnipeg í samfjelagi við núverandi prest safnaðarins. sjera Jón iijarnason.og var ákveðið, að föst laun, sem þeim presti vseru boðin, skyldi vera sex hundruð dollars ($600) um árið, A öðrum fundi, sem söfnuðurinn lijelt þann 16. þ.m., fór fram endileg kosning á presti, og hlutuð þjer þá kosning með stórkostlegum meiri hluta atkvæða.* A sama fundi var okkur, fulltrúum safnaðarins. falið á hendur, að senda yður köllun frá söfnuðinura. Samkvæmt áðursögðu förum við því hjer með þess á leit við yður, að þjer ráðist sem prestur til hins “Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg” upp á þá skil- mála, viðvíkjandi starfsviði og launum, sem teknir eru fram hjer að ofan. Ekki er búizt við, að þjer gætuð gengið í þessa stöðu eða fiutt frá þeiin söfnuðnm, er þjer nú veitið forstöðu °K þjónustu, fyrr en einhvern tima á næsta sumri, en svar frá yður um það, hvort þjer takið þessari köll- un eða ekki, þætti okkur got.t að fá sem fyrst Nánari upplýsingar viðvíkjandi áformi safnaðarins í Þessu máli. skulum vjer með ánægju veita yður, liye- nær sem þjer óskið þess. Með vinsemd og virðing, yðar, W. H. Paulson (skrifari). P. S. Bardal. J. Blöndal. A. F. Reykdal. A. Friðriksson. Jeg tók á móti kfillun safnaðarins og flutti al- kominn til Winnipeg 22. júní 1893 og tók untlir eins við prestsþjónustu safnaðarins í sam- fjelagi við sjera Jón Bjarnason. Orsökin til þess, *) Þeir sjera Björn B. Jónsson og sjera Jónas A. Siguiðsson voru einnig í vali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.