Tjaldbúðin - 01.01.1898, Qupperneq 11

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Qupperneq 11
— 9 — 9' þ.m., var samþykkt að kalla prest til safnaðarins, til þess að takast á hendur prestsþjónustu í Winnipeg í samfjelagi við núverandi prest safnaðarins. sjera Jón iijarnason.og var ákveðið, að föst laun, sem þeim presti vseru boðin, skyldi vera sex hundruð dollars ($600) um árið, A öðrum fundi, sem söfnuðurinn lijelt þann 16. þ.m., fór fram endileg kosning á presti, og hlutuð þjer þá kosning með stórkostlegum meiri hluta atkvæða.* A sama fundi var okkur, fulltrúum safnaðarins. falið á hendur, að senda yður köllun frá söfnuðinura. Samkvæmt áðursögðu förum við því hjer með þess á leit við yður, að þjer ráðist sem prestur til hins “Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg” upp á þá skil- mála, viðvíkjandi starfsviði og launum, sem teknir eru fram hjer að ofan. Ekki er búizt við, að þjer gætuð gengið í þessa stöðu eða fiutt frá þeiin söfnuðnm, er þjer nú veitið forstöðu °K þjónustu, fyrr en einhvern tima á næsta sumri, en svar frá yður um það, hvort þjer takið þessari köll- un eða ekki, þætti okkur got.t að fá sem fyrst Nánari upplýsingar viðvíkjandi áformi safnaðarins í Þessu máli. skulum vjer með ánægju veita yður, liye- nær sem þjer óskið þess. Með vinsemd og virðing, yðar, W. H. Paulson (skrifari). P. S. Bardal. J. Blöndal. A. F. Reykdal. A. Friðriksson. Jeg tók á móti kfillun safnaðarins og flutti al- kominn til Winnipeg 22. júní 1893 og tók untlir eins við prestsþjónustu safnaðarins í sam- fjelagi við sjera Jón Bjarnason. Orsökin til þess, *) Þeir sjera Björn B. Jónsson og sjera Jónas A. Siguiðsson voru einnig í vali.

x

Tjaldbúðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.