Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 21

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 21
111. Tjaldbúðarsöfnuður og kirkjufjelagið. 3. jan, 1895 hjelt Tjaldbúðarsöínuður fyrsta ársfund sinn. Fulltröar voru kosnir þessir: S. Þórðarson, forseti, J. Pálsson, skrifari, Ó. Ólafsson, fjehirðir, Bergþór Kjartansson og Loptur Jörunds- son ; djáknar: Mrs. | Sigfússon og Mrs. S. Her- mannsson. Eptir að Tjaldböðin var fullgjörð og vígð (l(í. des. 1894), fóru fyrst að koma fram raddir frá kirkjufjelagsmönnum um það, að Tjaldbúðarsöfn- nður ætti að ganga í kirkjufjelagið ; því nú var auðsjeð, að söfnuðurinn gat staðizt og átti framtíð fyrir höndum. Seinast í janúarmánuði 1895 hjelt skólanefnd kirkjufjelagsins fund með sjer í Winnipeg. Jég var á þeim fundi. Skömmu eptir þann fund kornu þeir sjera Jón Bjarnason, forseti kirkjufje- lagsins og sjera Friðrik J. Bergmann, varaforseti þess, heim til mín. Þeir tóku uudir eins að tala um það, að Tjaldbúðarsöfnuður yrði að ganga í kirkjufjelagið, hvort sem honum væri það Ijúft eða leitt. Jeg ætti að gjöra söfnuðinum tvo kosti: Annaðhvort yrði söfnuðurinn að ganga í kirkjufje- lagið, eða jeg færi tafarjaust frá honum. Jeg sagði þeim, að Tjaldbúðarsöfnuður mundi undir eins líða undir lok, ef jeg fteri á þann hátt frá hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.