Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 44

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 44
—42— eflast í „siðlegu, íjelagslegu, menntalegu og kristilegu tilliti’*. Þetta fjelag verður mjer ávallt eindregið gleðiefni allt mitt líf. Guð blessi það og öll þau fjelög, setn af því myndast. Þessir unglingar hafa hingað til verið forsetar fjelagsins á víxl: Björn Sigvaldason, Ólafur Ólafs- son, Árni Jónsson, Páll Pjetursson, Magnús Jönsson, Skúli IJannesson, Björg Jónsdóttir (Mrs. J. Carson), Björg M. .Jónsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir og María Jónsdóttir. 19. júní 1896 dó einn af fyrstu meðlimum unglingafjelagsins, Kristín Sigmundsdóttir. Fje- lagið tók mikinn þfttt í sorgarathöfninni við útför hennar og tók dáiítinn þátt í útfararkostnaðinum. 4. apríl 1898 dó annar meðlimur unglingafjelags- ins, Magðalena Lambertsen. Unglingafjelagið kost- aði útf'ör liennar að öllu leyti. Bftðar þessar stúlkur voru ágætir meðlimir fjelagsins, mjög guðhræddar og vandaðar til orða og verka. I marzmftnuði 1896 tók unglingafjjelagið dá- lítil samskot sín á milli; þau samskot voru send í sjóð, er The Christian Herald var þá að mynda til hjálpar Armeníumönnum. FÖSTUDAGUR. Safnaðarfundir og skemmtisamkomur Tjald- búðarinnar, hafa einstaka sinnum verið á föstudög- um, en venjulegast aðra fyrri daga vikunnar. Safnaöarfundir byrja með því, að sftlmurinn 422 í sálmabókinni er sunginn. Þeir íara fram á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.