Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 44

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 44
—42— eflast í „siðlegu, íjelagslegu, menntalegu og kristilegu tilliti’*. Þetta fjelag verður mjer ávallt eindregið gleðiefni allt mitt líf. Guð blessi það og öll þau fjelög, setn af því myndast. Þessir unglingar hafa hingað til verið forsetar fjelagsins á víxl: Björn Sigvaldason, Ólafur Ólafs- son, Árni Jónsson, Páll Pjetursson, Magnús Jönsson, Skúli IJannesson, Björg Jónsdóttir (Mrs. J. Carson), Björg M. .Jónsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir og María Jónsdóttir. 19. júní 1896 dó einn af fyrstu meðlimum unglingafjelagsins, Kristín Sigmundsdóttir. Fje- lagið tók mikinn þfttt í sorgarathöfninni við útför hennar og tók dáiítinn þátt í útfararkostnaðinum. 4. apríl 1898 dó annar meðlimur unglingafjelags- ins, Magðalena Lambertsen. Unglingafjelagið kost- aði útf'ör liennar að öllu leyti. Bftðar þessar stúlkur voru ágætir meðlimir fjelagsins, mjög guðhræddar og vandaðar til orða og verka. I marzmftnuði 1896 tók unglingafjjelagið dá- lítil samskot sín á milli; þau samskot voru send í sjóð, er The Christian Herald var þá að mynda til hjálpar Armeníumönnum. FÖSTUDAGUR. Safnaðarfundir og skemmtisamkomur Tjald- búðarinnar, hafa einstaka sinnum verið á föstudög- um, en venjulegast aðra fyrri daga vikunnar. Safnaöarfundir byrja með því, að sftlmurinn 422 í sálmabókinni er sunginn. Þeir íara fram á

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.