Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 47

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 47
45— í jan. 1895 fór jeg vestur til íslenzku nýlend- unnar við vesturströnd Manitobavatns, og í apríl 1898 fór jeg vestur til þingvalla-nýlendunnar, eptir beiðni safnaðarins þar. Á báðum þessum stöðum prjedikaði jeg allopt og gjörði alhnikið af prests- verkum. Auk þess lief jeg, síðan Tjaldbúðarsöfn- uður mvndaðist, farið nokltrum sinnum til vina minna í Argyle-nýlendunni og gjört þar dídítið af prest • verkum. Skemmtisamkomur liafa verið mjög margar í Tjaldbúðinni. í sambandi við þær hafa verið tölur (fyrirlestrar) t. d. um Lúter 2. maí 1895. Aí samkomum þessum skal jeg sjerstaklega minn- ast á afmælishátíð Tjaldbúðarinnar. Hún er haldin úriega f desembermíinuði tii minningar um vígsiu Tjaldbúðarinnar 10. des. 1894. Fyrsta afmælis- liitíð Tjaldbúðarinnar var haldin eptir tillögu J. Pálssonar 12. des. 1895. Skemmtisamkomur Tjaldbúðarinnar hafa verið mjög fjölsóttar og farið yfir höfuð mjög vel fram. Safnaðarmenn hafa reynt á allan hátt að gjöra þær sem beztar, enda á söfnuðurinn allmörgum á að skipa að því, er snertir tölur, liljóðfæraslátt, söng og aðrar skemmtanir, sem hjer er oíiangt upp að telja. Margir utansafnaðarmenn liafa komið fram á samkomum þessum: t. d. Iiev. Grant, Rev. Gordon, Einar Iljörleifsson, ungfrú Ólafía Jó- hannsdóttir, B. L. Baldwinson, Jón Blöndal, Sigíús Einarsson, Bergsveinn Long, Jón Kærnested, Guð- jón Iljaltalín, S. J. Jóhannesson, Kristinn Stef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.