Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 47

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 47
45— í jan. 1895 fór jeg vestur til íslenzku nýlend- unnar við vesturströnd Manitobavatns, og í apríl 1898 fór jeg vestur til þingvalla-nýlendunnar, eptir beiðni safnaðarins þar. Á báðum þessum stöðum prjedikaði jeg allopt og gjörði alhnikið af prests- verkum. Auk þess lief jeg, síðan Tjaldbúðarsöfn- uður mvndaðist, farið nokltrum sinnum til vina minna í Argyle-nýlendunni og gjört þar dídítið af prest • verkum. Skemmtisamkomur liafa verið mjög margar í Tjaldbúðinni. í sambandi við þær hafa verið tölur (fyrirlestrar) t. d. um Lúter 2. maí 1895. Aí samkomum þessum skal jeg sjerstaklega minn- ast á afmælishátíð Tjaldbúðarinnar. Hún er haldin úriega f desembermíinuði tii minningar um vígsiu Tjaldbúðarinnar 10. des. 1894. Fyrsta afmælis- liitíð Tjaldbúðarinnar var haldin eptir tillögu J. Pálssonar 12. des. 1895. Skemmtisamkomur Tjaldbúðarinnar hafa verið mjög fjölsóttar og farið yfir höfuð mjög vel fram. Safnaðarmenn hafa reynt á allan hátt að gjöra þær sem beztar, enda á söfnuðurinn allmörgum á að skipa að því, er snertir tölur, liljóðfæraslátt, söng og aðrar skemmtanir, sem hjer er oíiangt upp að telja. Margir utansafnaðarmenn liafa komið fram á samkomum þessum: t. d. Iiev. Grant, Rev. Gordon, Einar Iljörleifsson, ungfrú Ólafía Jó- hannsdóttir, B. L. Baldwinson, Jón Blöndal, Sigíús Einarsson, Bergsveinn Long, Jón Kærnested, Guð- jón Iljaltalín, S. J. Jóhannesson, Kristinn Stef-

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.