Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 21

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 21
111. Tjaldbúðarsöfnuður og kirkjufjelagið. 3. jan, 1895 hjelt Tjaldbúðarsöínuður fyrsta ársfund sinn. Fulltröar voru kosnir þessir: S. Þórðarson, forseti, J. Pálsson, skrifari, Ó. Ólafsson, fjehirðir, Bergþór Kjartansson og Loptur Jörunds- son ; djáknar: Mrs. | Sigfússon og Mrs. S. Her- mannsson. Eptir að Tjaldböðin var fullgjörð og vígð (l(í. des. 1894), fóru fyrst að koma fram raddir frá kirkjufjelagsmönnum um það, að Tjaldbúðarsöfn- nður ætti að ganga í kirkjufjelagið ; því nú var auðsjeð, að söfnuðurinn gat staðizt og átti framtíð fyrir höndum. Seinast í janúarmánuði 1895 hjelt skólanefnd kirkjufjelagsins fund með sjer í Winnipeg. Jég var á þeim fundi. Skömmu eptir þann fund kornu þeir sjera Jón Bjarnason, forseti kirkjufje- lagsins og sjera Friðrik J. Bergmann, varaforseti þess, heim til mín. Þeir tóku uudir eins að tala um það, að Tjaldbúðarsöfnuður yrði að ganga í kirkjufjelagið, hvort sem honum væri það Ijúft eða leitt. Jeg ætti að gjöra söfnuðinum tvo kosti: Annaðhvort yrði söfnuðurinn að ganga í kirkjufje- lagið, eða jeg færi tafarjaust frá honum. Jeg sagði þeim, að Tjaldbúðarsöfnuður mundi undir eins líða undir lok, ef jeg fteri á þann hátt frá hon-

x

Tjaldbúðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.