Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 24

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 24
—22— ir í þessa átt, leiðir til sundrungar meðal kirkju- lýðs vors, og hlýtur um leið að verða sameigin- iegum kristindómsmíilum þjóðflokks vors hjer í landi til tjóns”. I þessari yflrlýsing, sem bæði að efni og orð- færi er augsýnilega samin af forseta kirkjufjelags- ins, er lýst yflr því, að Tjaldbúðarsöfnuður “ekki geti haft samneyti með” norðursöfnuðinum og “öðrum söfnuðum hins ísl. lúterska kirkjufjelags", fyrst “hann vilji ekki í kirkjufjelagi voru standa”. Með þessari yflrlýsing forsetans og norðursafnaðar- ins eru mjer gjörðir tveir kostir : Annaðhvort að yflrgefa Tjaldbúðarsöfnuð eða víkja burt úr kirkju- fjelaginu. Því fyrst Tjaldbúðarsöfnuður “ekki gat haft samneyti með siifnuðum hins ísl. lúterska kirkjufjelags”, þ'i leiddi það af sjíílfu sjer, að prestur Tjaldbúðarsafnaðar gat ekki átt sæti á kirkjuþingi fjelagsins. Jeg kaus að víkja úr kirkjufjelaginu heldur en yfirgefa Tjaldbúðarsöfn- uð, þótt mönnum væri “alvarlega ráðið frá” að “gjörast limir” þess safnaðar. Hvorki jeg eða Tjaldbúðarsöfnuður sviiruðum árásum þessum einu einasta orði. En rjett fyrir kirkjuþing sendi jeg forseta fjelagsins eptirfylgj- andi brjef: "Winnipeg: 24. júní 1895. Til forser.a "Hins ev. lút. kirkjufjelags Isl. í Vesturheimi.” Rev. Jón Bjarnason, Winnipeg. Háttv'rti forset'. ‘ Hinn fyrsti lút. söfnuður í Winnipetí samþykkti

x

Tjaldbúðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.