Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 23

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 23
___to____ öðrum embættismanni Tjaidbúðarsafnaðar var boð- ið að vera á fundi þes3um. Þar var samþykkt eptirfylgjandi yíirlýsing, setn var undir eins prentuð bæði í “Lögbergi” og “Sameiningunni.” 1. “Vjer liryggjumst af því, að mission sú, er “Fyrsti lúterski söfnuðurinn i Winnipeg, á síð- astliðnu vori föl fyr veranda presti sínum, sjera Hafsteini Pjeturssyni, einum af embættismönnum hins ev. lút. kirkjuíjeiags Isl. í Vesturheimi, á hendur í suður hluta bæjar þessa, hefur leitt til þess, að þar liefur myndazt söfnuður, sem enda þótt hann að alliniklu leyti saman standi af fólki, er úður stóð í söfnuði vorum, hefur lýst yfir því, að ltann vilji ekki í kirkjufjelagi voru standa, og þar af leiðandi ekki getur liaft sam- neyti með oss og öðrum sötnuðum hins ísl. lút- erska kirkjufjelags. 2. Vjer óskum og biðjum og vonum, að þessi ný- lega myndaði söfnuður, Tjaldbúðarsöfnuður, átti sig á því, að hann samkvæmt hlutarins eðli á hvergi annarsstaðar kristilegt lögheimili en í kirkjufjeiagi voru, og sýni það áþieifanlega með því að ganga í kirkjufjelagið, áður langt um líður. 3. En á meðan ástandið er, eins og nú er, hljót- um vjer alvarlega að ráða öllum þeim, er til- heyra “Fyrsta lúterska söfnuðinum í Winnipeg” frá því, að yfirgefa þennan söfnuð sinn til þess að gjörast limir Tjaldbúðarsafnaðar, með því að það, svo lengi sem Tjaldbúðarsöfnuður stefn-

x

Tjaldbúðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.