Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 36

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 36
—34— Skólinn byrjaði raeð 48 börnum, og var þeitn ■skipt í 6 bekki. Sunnudagsskólinn hefur íivallt hldið þrjár há- tiðir á ári fyrir sunnudagsskólabörnin : Skemmti- 'hátíð á sumrin (Pic-nic), jólatrjessamkomu á jóla- nóttina, og sjerstaka guðsþjónustug-jf.rð fyrir sunnudagsskólann á seinasta sunnudag ársins. 31. jan. 1898 samþykktu djáknar Tjaldbúðar- safnaðar og koma á fót sunnudagsskóla í Fort Kouge. er vera skyldi grein af sunnudagsskóla Tjaldbúðarinnar. A fundi sunnudagsskólakenn- aranna G. febr. 1898 var Árna Jónssyni, skrifara .‘sunnudagsskólans falið á hendur að koma þessum -skóla í Fort Rouge á fót. Skólinn í Fort Rouge byrjaði svo 13. febr. 1898 með 21 barni í húsi Brynjólfs Teitssonar. Á seinasta ársfjórðungi (1. úrsf. 1898) skólanna í Tjaldbúðinni og Fort Rouge Toru innrituð 1G2 börn. Þeim varskiptí 14 bekki. Kennarar og aðrir starfsmenn skólanna eru nú þessir: S. Þórðarson, umsjónarmaður, sjera H. Pjeturs-on, P. Guðmundsson, skrifari, Mrs. J. Sig- fússon, fjehirðir, Kr. Jónsson, orgelleikari, Miss S. 'j ngjaldsdóttir, Miss B. Jónsdóttir, Mrs. E.Þorkelsson, Mrs. St. Eiríksson, Miss G. Ingjaldsdóttir, Mrs. H. Halldórsson, Karl Jónsson og Mrs. G. Jónsson; á skólanum í Fort llouge Miss Þ. Þórðardóttir, skrifari, Mrs. B. Teitsson og Mrs. J. Jónasson. Á eunnudagsskóla Tjaldbúðarinnar hafa verið byrj- aðar ýmsar nýbreytingar. Sumar þeiira hafa verið misskiidar, en þær eiga allar heima í lút-

x

Tjaldbúðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.