Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 9

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 9
hafa á seinni árutri orðið á prestaskipan Vestur-Is- lendinga. Þannig hefur sjera Magnús orðið Úni- taraprestur og tekið sjer bólfestu í Winnipeg, en sjera Oddur V. Gíslason orðið prestur í Nýja íslandi í lians stað. Ilann kom hingað frá Islandi í júlf 1894. Sumarið 1893 tóku nokkrir af söfnuðum sjera Friðriks sjer sjerstakan ])rest: Sjera Jónas A. Sigurðsson, svo nú eru tveir prestar í nýlendum fs- lendinga í Dakota. Sumarið 1894 varð sjera Stein- grimur að yfirgefa söfnuðina í Minnesota, en sjera Björn B. Jónsson varð prestur þeirrá í stað himst Söfnuðirnir í Argyle urðu prestlausir við burtför mína frá þeim sumarið 1893. Það leið alllengi, áður en þeim auðnaðist að fá sjer prest. Sumarið 189 G varð sjera Jón Klemens prestur þeirra.

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.