Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 17

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 17
—15— WinnipeK, Man., 26. sept, 1894. Háttvirti kæri vin, Á lögmætum fundi Tjaldbúöarsafnaöar, sem hald- inn var í ‘'Old Mulvey School” þann 6. sept. 1894, var samþykkt aö kalla prest, til þess að takast á hendur prestsþjónustu fyrir Tjaldbúðarsöfnuð ineö sex hundruð dollara ($600) fastalaunum á ári. Á öðrum fundi, er söfnuðurinn hjelfc 26. s. m., fór fram endileg kjsning á presti, og voruð þér kosinn með öllum atkvæðum. Á Snma fundi var okkur fulltrúunum falið á liendur að senda yður köllun frá Tjaldbúðarsöfnuði. Samkvæmt áðursögðu förum vjer því lijer með þess á leit við yður og óskum og vonum af hjarta, að þjer ráðizt sem prestur til Tjaldbúðarsafnaðar í Winni- peg, frá 1. sept. 1894, með þeim skilmála viðvíkjandi tíma og launum, sein tekið er fram hjer að ofan. Við óskum eptir svari frá yður sem allra fyrst. Með vinsemd og virðing, yðar, Ó. Ólafsson. H. Haiidórsson. J. Pálsson. G. Jónsson. Karl Jónsson.” Áður hafði Tjaldbúðarsöfnuður sent norður- söfnuðinum beiðni um það, að liann gæíi fyrir sitt leyti samþykki til þessarar ltöllunar. Norðursöfn- uðurinn gat svo, á safnaðarfundi 27. sept. 1894, leyfi til, að jeg ínætti taka köllun Tjaldböðarsafnað- ar. Eptir að leyfi þetta var samþykkt, lagði jeg fram íi fundinum eptirfylgjandi brjef til norður- safnaðarins: “Winnipeg 27. september 1894. Fulltrúar hins “F.yrsta lúterska safnaðar í Winnipeg.” Iiáttvirtu kæru vinir. Tjaldhúðarsöfnuður hefur sent mjer köllun með þeim tilmælum, að jeg verði prestur hans að öllu leyti.

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.