Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 35

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 35
^yrsta stig verzlunarhátta okkar er það, að sá, Sem kaupir vörunna frá útlöndum verður að bíða í föðum hálfa og heila daga til að ná tali af forráða- ^ionnum stofnana þessa, og fær svo svör eftir nokkr- ar v>kur eða mánuði. Þegar varan er keypt og komin rii landsins, verður oft að bíða vikum og mánuðum sarnan áður en hægt er að leysa hana út, sem kall- er. Og meðan bíður neytandinn, með kristilegri þolinmæði. Svo þegar hvisast um að þessi eða hin nauðsynjarvaran komin í sölubúðina hópast fólk þang- að, 0g stendur þar tímum saman, í allskonar veðri. ^ því sést bezt hvað ástandið er orðið ömurlegt. ^cir sem fyrstir komast í búðina og er nógu hand- fijótir ná í eitthvað, en fjöldinn í ekkert. Sá orðrómur ■Sengur, og er víst réttur, að margar nauðsynjar, svo sern álnavara og skór, komi aldrei út um aðaldyr oúðarinnar. kif því að sú illa nauðsyn hefur skapazt, að svo mjög þarf að takmarka vörukaup til landsins, og til þess úafa svo verið settir sérstakir aðiljar í umboði ríkis- ‘ns> þá er ekki nægjanlegt að það sé mjög naumt skamtað, heldur þurfa og eiga þessir aðilar að sjá Urn> að það skiptist sem jafnast meðal neyt- Cndanna. Því mun til svarað, að það sé gert með skömtunarseðlunum, þar fái allir jafnt og er það Satt svo langt sem það nær. En úthlutun vörunnar lú kaupmanna gerir það að verkum, að þetta næst ekki 0g svo ]j^a a£ þvj ag vörumagn er ekki til staðar í hlutfalli við seðlana. kJthlutun vörunnar gengur nú þannig, að ein- Vcr kaupmaður fær slatta af ákveðinni nauðsynja- V°ru. Um þe'tta safnast fólk, einstakur fær eitthvað srnavegis, en fjöldinn ekkert, og svona gengur það. eir) sem kunnugir eru og hafa góða aðstöðu til að retta ef von er á úthlutun, og verða fyrstir, og era eitthvað úr býtum, kanski í hvert skipti, aðrir fá ekkert. f stað þess að úthluta vörunni á þennan hátt mætti Ssa sér aðra aðferð. Sú vefnaðarvara eða skófatn- Ur sem inn flytzt — og mest vantar — væri út- °tað til allra sem selja þessar vörur, samtímis, og Ul sá er úthlutar henni, auglýsti áður að varan Jrði seld þennan dag í þeim búðum, sem úthlutun fá, myndi það bæta mikið. Almenningur fær þá að vita um þetta, og getur dreift sér á hina ymsu Jtaði, 0g notig þeSS i;t]a sem fæst. £f úthlutunin færi jJarn með þessu móti, yrði það náttúrlega sjaldnar, en j ‘erni aftur að betri notum. Almenningur, er sæi við- . 'tni skömmtunarstofnana til að dreifa vörunni sem Jafnast, mundi sætta sig betur við þessa illu nauðsyn. hu; að; Eitt er það, sem vekur undrun manns og eftirtekt í þessum verzlunarháttum, að það eru oft vörur stilltar út í búðarglugga og ef maður svo spyr hvað þær kosti þá er svarað: svo og svo mikið annað kvort í sterlingspundum eða dollurum, gjaldeyrir okkar íslenzka krónan ekki gjaldgild. Þetta er nú eitt af því sem er ótrúlegt en satt. I sambandi við þetta má líka geta um það, að ýmsar vörutegundir, sem erfltt er að fá innflutning á, eru oft seldar á hinum ótrú- legustu stöðum, og með hinu ótrúlegasta verði. Vör- urnar eru fluttar inn með fullu leyfi gjaldeyrisyfir- valdanna, en þær koma ekki til sölu á venj ulegan hátt, og verðið er venjulega tvöfalt. Allir geta keypt vöruna, en engin veit hver seljandinn er í raun og veru. Þessi verzlunar máti er kallaður hinn „svarti mark- aður“, og er hann þó nokkuð víðtækur því margar vörutegundir, sem almenningur notar mikið fást allt- af þar, en ekki á hinum eðlilegu stöðum. Verðið er vanalega helmingi hærra en smásöluverð, svo atvinna sú hlýtur að vera arðsöm, en vinsæl er hún ekki. Eitt af höfuðskáldum okkar, var vongóður með, að „þó vellyst í skipsförmum völskunum meður vafri að landi ég skaða ei tel, því út fyrir kaupstaði (búðina) íslenzkt í veður ej hún sér vogar, þá frýs hún í hel“. En þar gengur hann vonsvikinn til búðar, því allt slíkt virðist nú dafna vel í hinni íslenzku veðráttu, sem skáldið á við. — Viðburðir dagsins eru margir, og viðfangsefnin margbrotin og oft erfið. En lausn þeirra á hverjum tíma er háð vilja og getu forráðamanna þjóðarinnar, ásamt þegns\ap hennar. Og ej hver leggur sitt til, mun vegurinn verða greiðfær. Seglbátur. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 15 tL...—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.