Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Síða 50

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Síða 50
'Hugsum okkur, ef Búnaðarfélag íslands, væri stjórn- að af sömu stjórnmálaflokkum algjörlega samkvæmt línum flokkanna, en ekki eins og nú er, af bændun- um sjálfum, hvílíkann glundroða það mundi skapa. Eða ef önnur hliðstæð fyrirtæki yrðu fyrir slíku: Guð forði bændum landsins frá því í lengstu lög. Það ©r ábyggilega bezt að atvinnutækin, séu rekin sem mest með hag þeirra fyrir augum, sem efnivið- inn leggja til, þá verður að þeim mest gagn fyrir þjóðarheildina. Þeir, sem leggja til vinnuna og tækin, eiga að stjórna þeim fyrirtækjum, sem þei-r starfa við, en ekki menn, sem eru valdir á hverjum tíma, eftir dutlungum stjórnmálanna. Það var í upphafi tilgangurinn með stofnun þess- ara fyrirtækja, að létta undir með sjómönnum og útvegsmönnum, til þess að afla mikils og til þess að koma hráefninu í meira verðmæti, til hagsbóta fyrir land og þjóð. Þá var ákveðið, að verð hráefnis- ins skyldi miðast við það að verksmiðjurnar hefðu nægilegt fé á hverjum tíma til greiðslu á vöxtum og afborgunum. Ættu því verksmiðjurnar, að vera eftir vist árabil eign þeirra, er legðu til hráefnið. Hvernig sú hlið málsins hefir orðið í framkvæmdinni, er met ekki kunnugt. En eitt er víst, að sjómenn og útgerðarmenn eiga fullan rétt á að hafa á hendi stjórn fyrirtækjanna, samkvæmt eðli málsins og það verður ábyggileSa heppilegasta fyrirkomulagið. Þýðing sjómannadagsins, er því eigi aðeins su> að menn komi saman, til þess að kynnast og gleðjast sameiginlega, heldur og sú, að minna þjóðina á starf þeirra og tilverurétt sinn, til afskipta, af málefnum, sjómanna á hverjum tíma. Svo og að minna sjómenn- ina sjálfa á skyldur þeirra við þjóðfélagið og nauðsyn samtakanna, svo að stéttin verði voldug og sterk 1 átökunum v.ið Ægi og í baráttunni fyrir réttlætiS' málum sjómanna. Baráttunni fyrir nýnefndu — og öðrum réttlætis- málum, verður haldið áfram, þar til sigur vinnst, og að því hlýtur að koma hið bráðasta, ef að sannast skal í verki það sem haft er á í orði, að réttlæti og lýðræði ríki í landinu. Sjómannahój að Hótel Borg. 30 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.