Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 52

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 52
Róðrarsveit b.v. Röðuls, sem vann róðraverðlauntn „Risbimanninn", sem Mbl. gaf á sínum títna. Sjómannadagurmn í Reykjavík 1956 Hátíðahöld Sjómannadagsins í Reykjavík 1956 fóru fram sunnudaginn 3. júní. Veður var hið bezta. Skip í höfninni voru fánum skreytt stafna á milli og fánar blökktu við hún um allan bæ. Kl. 10.00 hófst keppni í róðri og sundi við höfnina. 8 skipshafnir tóku þátt í róðrinum, þar af voru 5 frá Reykjavík, 2 frá Hafnarfirði og 1 frá Ólafsvík. í stakkasundi voru þátttakendur 5, en í björgunarsundi aðeins 2. Sigurvegari í kappróðri milli skipshafna minni skipa (undir 200 smál.) varð róðrarsveit m.b. Þórðar Ólafssonar frá Ólafsvík (2 m. 39.2 sek.) og hlaut að verðlaunum June-Munktell bikarinn og auk þess lárviðarsveig Sjómannadagsins fyrir að ná beztum tíma í róðrinum í heild. Sigurvegari í keppni milli skipshafna stærri skipa varð róðrar- sveit togarans Röðuls frá Hafnarfirði (2 m. 42.0 sek.) og hlaut að verðlaunum Fskimann Morgun- blaðsins. Sigurvegari í stakkasundi varð Björgvin Hilmarsson, m.b. Kóp frá Keflavík (1 m. 00.0 sek.). Sigurvegari í björgunarsundi varð einnig Björgvin Hilmarsson (1 m. 12.1 sek.) og hlaut þar með öll hin mörgu og fögru sundverðlaun Sjómannadagsins. Er ekki grunlaust um að reyk- víkingum hafi þótt súrt í broti að láta öll íþrótta- verðlaunin ganga sér úr greipum, og hyggist endurheimta þau hið fyrsta. Hin venjulegu útihátíðahöld fóru fram vð Austurvöll og ávörp flutt af svölum Alþingis- hússins. Hófust þau kl. 14.00 með því að biskup íslands minntist drukknaðra sjómanna og Þor- steinn Hannesson óperusöngvari söng einsöng. Ávörp fluttu, af hálfu ríkisstjórnarinnar Ólafur Thors forsætis- og siglingamálaráðherra. Af hálfu útgerðarmanna Kristinn Gunnarsson, forstjori Hafnarfirði. Af hálfu sjómanna Valgarður Þor- kelsson skipstjóri, en formaður Fulltrúaráðs Sjo- mannadagsins afhenti íþróttaverðlaun, afreks- björgunarverðlaun og heiðursmerki Sjómanna- dagsins. Afreksverðlaun Sjómannadagsins að þessu sinni hlaut ungur sjómaður, Guðmundur Einarsson, hverfisgötu 83, Reykjavík, háseti a togaranum Hallveigu Fróðadóttur, en hann hafði, er skipshöfn togarans Hallveigar Fróðadóttur bjargaði skipshöfn mótorbátsins Hafdísar fra Ólafsvík, stokkið yfir í hinn sökkvandi bót og sótt þangað færeyskan sjómann, sem orðinn var einn eftir í bátnum og ekki treysti sér til að stökkva yfir í togarann. Tókst Guðmundi að koma Færeyingnum yfir í Hallveigu um leið og 36 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.