Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Síða 13

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Síða 13
sem hér hefur verið getið um, lög- gjöf um áðurnefndan skóla og þá staðreynd, að loks nú á síðustu mánuðum tókst bæði samtökum yfir- og undirmanna á flotanum að ráða sameiginlega ungan lögfræð- ing til starfa fyrir samtökin, með- heimild til að benda á hann til starfa í sínu fagi, fyrir einstaka félagsmenn ef þurfa þykir. Nú hefur vaknað sú spurning hjá undirrituðum hvort lengra sé hægt að ganga í þessu efni. I störfum Sjómannadagsins hafa bæði yfir-og undirmannafélögin í Reykjavík og Hafnarfirði unnið sameiginlega geysimerkt starf í þágu aldraðra, starfandi sjómanna og ungra barna. Og nú hyggjast þau hefja stórframkvæmdir auk áframhaldandi samstarfs í blaðaút- gáfu og annarri sameiginlegri starf- semi. Sú spurning hlýtur því að vakna, hvort nauðsynlegt samstarf sé ekki hægt að taka upp á kjarasviðinu t.d. með sameiginlegri ráðningu hagfræðings, sem kynnti sér sér- staklega hin sérstöku viðmiðunar- mörk sjómanna. En þau hljóta fyrst og fremst að miðast við lengri vinnutíma sjómanna en landverka- fólks, fjarveru frá heimili, auk sér- stakrar vosbúðar og hættu í starfi svo sem skýrslur sanna árlega um dauða og slysatölur. Enda eru skiptin þar á milli járnfest með litlum undantekning- um á síðustu áratugum. Miklu frekar ber þessum stéttum að óska eftir skilum þeirra starfs- hópa, sem taka til sín hinn stóra skerf, sem sjómenn og reyndar út- vegsmenn einnig aldrei sjá. Nær 15 ár eru liðin síðan undir- ritaður hvatti opinberlega til stofn- unar Hagstofnunar vinnumarkað- arins í blaði sem Fulltrúaráð verka- lýðsfélaganna í Reykjavík þá gaf út. Þessi kenning er að mínu viti enn í fullu gildi. Að samstarfi eins og að var stefnt meðal þessara þriggja stóru hags- munasamtaka árið 1958, ber nú sem fyrst að stefna. En fyrst og fremst, ber okkur í hinum sundurlausu sjómannasam- tökum að endurskipuleggja þau, með það fyrst og fremst í huga, að efla þau og styrkja. Auka þekkingu félagsmanna og nýrra starfsmanna í félagsmála- skóla sjómannasamtakanna, sem eiga um svo margt sérstöðu, sem aðrir ekki ráða við. Þar verði fyrir tekin nútíðarvandamál stéttarinn- ar, auk þeirra sem blasa við. Kennsla og kynning á löggjöf og viðsemjendum — og eigin samtök- um. Til staðar eru glæsileg sameigin- leg húsakynni þessara sjómanna- samtaka. Þau eiga næst að fara af stað með sameiginlegt markmið í huga. aukna þekkingu, samstarf og sameiningu sjómannastéttarinnar í huga. Útgerðarmenn — Skipstjórnarmenn Skipasmíðastöðvar — Þjónustufyrirtœki Endurnýjun — viðhcld — þjónusta. Allt er viðkemur HYDRAULIK Vélvirkjun — plötusmíði — rennismíði Smíðum loðnuskiljur fyrir skip og verksmiðjur. Háþrýsti-slöngur, rör og -fittings fyrirliggjandi. Öxuldrögum. Gerum við stýrisósa. Gerum við hliðarskrúfur. 3M.WMSM DORGARfÚNI 27 SÍM120M0 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.