Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Síða 34

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Síða 34
24 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Likan i Þjóðminjasafni af Leifi heppna, togara Geirs Thorsteinssonar, sem smíðaður var 1920 og fórst í Halavcðrinu mikla 1925, fyrir nær réttum 50 árum. — Likön af þessu tagi eru ómetanlcg fyrir safn þegar ekki er hægt að varðveita hlutina sjálfa, sem hlýtur auðvitað í flestum tilvikum að vera það, sem stefna ber að. — Þá vill greinarhöfundur vekja athygli á því að meðal nauðsynlcgustu muna í sjóminjasafni eru gamlar ljósmyndir af sjóinönnum, skipum og útgerð. Hugmyndin að íslenzku sjó- minjasafni er orðin býsna gömul. Henni er fyrst hreyft, svo að mér sé kunnugt, árið 1898. Það ár var efnt til fiskveiðasýningar mikillar í Björgvin í Noregi. Tveir íslending- ar sóttu sýningu þessa, Bjarni Sæ- mundsson fiskifræðingur og Jón Þórarinsson skólastjóri í Flensborg, síðar fræðslumálastjóri. Áður en Jón Þórarinsson fór utan, átti hann tal við útgerðarmenn við Faxaflóa um, að þeir legðu nokkurt fé af mörkum til þess að kaupa á sýning- unni ýmsa muni, sem gætu orðið stofn að fiskveiðasafni, eins og hann komst að orði, þ.e. safni veiðarfæra og annarra áhalda, er að veiðiskap lúta. Var það hugmynd Jóns, að íslenzkum veiðiáhöldum yrði síðan bætt við, „svo að sjómenn ættu þar kost á að sjá bæði útlend og inn- lend áhöld, bera þau saman og reyna þau, sem þeir þekkja ekki áður.“ Undirtektir útgerðarmanna urðu heldur daufar, en á leiðinni til Björgvinjar kom Jón Þórarins- son við í Kaupmannahöfn, og þar afhenti íslenzkur kaupmaður hon- um 300 krónur til að kaupa muni. Keypti Jón eitthvað, en ekki er mér kunnugt hvað af þeim hefur orðið. Hitt er víst, að hugmyndin um fiskveiðasafn varð í þetta skipti að engu. Nú liðu mörg ár, og enginn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.