Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 27

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 27
um margra ára skeið æðsti maður vísinda í Bretlandi. Hann lýsir sigl- ingu inn Faxaflóa og til Hafnar- fjarðar á þessa leið': „Margir bátar voru að fiska allt í kringum okkur. Við vorum ekki í vafa um, að einhverjir mundu koma um borð, er við drægjum upp fánann, en engu að síður og þrátt fyrir öll merki, sem við gátum sýnt, virtust þeir frekar forðast okkur. Við urðum því að skjóta út báti til þess að hafa tal af einhverjum þeirra. En þeir höfðu ekki fyrr komið auga á það en þeir tóku að róa burt af öllum mætti. Bátur okk- ar elti þá og náði þeim brátt. Þeir voru þrír, og virtust allir vera harla hræddir, en voru mjög vin- gjarnlegir og komu á eftir báti okk- ar að skipinu. Klæðnaður þeirra vakti athygli okkar. Þeir voru allir í eins konar eltiskinnsflík, sem kom bæði í stað buxna og stígvéla, og í treyju úr sauðskinni .Þetta voru þó aðeins hlífðarföt utan yfir venjulegum klæðnði þeirra og þeir fóru úr þeim, áður en þeir vildu koma upp á skipið. Engu að síður var svo mikil fisk- og þráalykt af þeim, þegar þeir komu inn, að óþægilegt var að koma nærri þeim, og þeir voru, einkum einn þeirra, furðulega lúsugir. Þeir skulfu bersýnilega á beinun- um, og stórt brennivínsglas, sem hver þeirra drakk, losaði þá ekki með öllu við óttann. Dr. Solander (sænskur grasafræðingur með leið- angrinum), sem verið hafði í Nor- egi, varð þess vísari, að danska sú, sem töluð var þar, var svo lík tungu þeirra, að honum veittist auðvelt að tala við þá. Hann fór með þá ofan í káetu, og þar fengu þeir nóg að borða og drukku sem því svaraði, en þá tók hræðsla þeirra að réna. Þeir svöruðu spurningum okkar og lögðu aðrar fyrir okkur. Þegar þeim var orðið fyllilega Ijóst, að við vorum frá Englandi, spurðu þeir meðal annars, hvort við værum kristnir eða ekki. Full- Júní kemur á sjómannadaginn 1973. Eign BæjarútgerSarinnar. — Fyrsti skuttogari í eigu Hafnfirðinga. Fiskstakkur hjá Einari Þorgilssyni 1932. í honum voru 282 tonn. Á Thorsplani sést kolabingur greinilega. ingi, vinnuaflinu, frá sjómönnum og verkafólki. Þó er til ágæt lýsing á hafnfirsk- um sjómönnum frá fyrri tíð, til að mynda lýsing sir Jóseps Banks, sem kom með vísindaleiðangur til Is- lands sumarið 1772. Sir Jósep Banks var ekki vísinda- maður sjálfur, í hinum venjulega skilningi þess orðs, heldur fremur gjafmildur áhugamaður um vísindi, sem varði fjármunum sínum til vís- indaiðkana. Sir Joseph var síðar formaður breska vísindafélagsins og S JÓMANNADAGSBLAÐIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.