Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 79

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 79
TVEIR FOR YS TUMENN SJÖTUGIR Hilmar Jðnsson. Hilmar Jónsson Einn kunnasti leiðtogi sjómanna, Hilmar Jónsson, formaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur, varð sjö- tugur hinn 30. maí árið 1976, en auk hinnar faglegu stéttarbaráttu hefur hann um margra ára skeið átt sæti í stjórn Sjómannadagsráðs, eða allar götur frá árinu 1961, en í ráð- inu hefur hann setið frá 1958. Hihnar Jónssar, eða Jón Hilmar Jónsson, eins og hann heitir fullu nafni er fæddur á Ytri-Vogum í Vopnafirði og voru foreldrar hans þau Jón Jónsson, útvegshóndi þar og síðar verkamaðiu: í Reykjavik og kona hans Helga Óladóttir. Hilmar Jónsson hóf sjómennsku á unga aldri, fyrst á mótorbátum og síðan á togurum. Fyrsta fleytan sem hann sigldi á var Njörður frá ísa firði, en með honum fór hann ( síldveiðar. Hilmar fór af bátnun um haustið og varð það honum tii lífs, því skömmu síðar fórst bátur- inn með allri áhöfn. Var Hilmar eftir það við sjósókn á ýmsum bát um næstu fimm árin, en fór þá á togarann Andra með Kristján; Kristjánssyni, skipstjóra en mec honum var hann næstu 25 árin, þar af seinustu 15 árin sem bátsmaður. Hilmar Jónsson mun snemma hafa byrjað að skipta sér af kjara- málum sjómanna, enda ekki van- þörf á. Kjör sjómanna á fyrstu ára- tugum þessarar aldar voru vond, og spanna raunar aftur til miðalda. Sjómenn fóru í verið, á skútur og um borð í togara sem vinnumenn bænda, en ekki sem frjálsir menn. Bóndinn, húsbóndi þeirra, samdi um kjörin, tók launin og greiddi síðan venjulegt vinnumannskaup til sjómannsins. Þetta var að vísu aflagt, þegar Hilmar Jónsson fór fyrst til sjós, en vinnutími var þó ótakmarkaður, eða allt að því og kjörin voru bágborin, svo ekki sé meira sagt. Árið 1954 fór Hihnar í land eftir góðan sjómennskuferil og gerð- ist starfsmðaur Sjómannafélags Reykjavikur, en hann hafði þá átt sæti í stjóm félagsins um nokkurra ára skeið, eða frá árinu 1951. Hefur hann síðan verið starfsmaður félags- ins og nú sjðast einnig formaður þessa merka stéttarfélags, en það SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 69 Stjórn Sjómannafélags Reykjavfkur. TallS frð vlnstri: GuSmundur HallvarSsson gjafdkerl, Hllmar Jónsson formaður, Pétur Sigurðsson ritarl, Sigfús Bjamason, Guðmundur Haraldsson og Sig- urður Eyjólfsson. — Myndln var tekin I Hrafnistu D.A.S. á 70 ára afmæli Hilmars Jónssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.