Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 77

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 77
undi sammála, og æði mörg ár eru síðan ég orðaði það við litlar undir- tektir þá. Ég veit ekki hvað yrði uppi nú, og satt best að segja veit ég ekki hvort konan vill beinlínis taka á sig að axla byrðina. Hinsvegar er ég þeirrar skoðunar, að þarna sé verkefni kvenna. Þær þurfa og eiga að kunna skil á verkefnum manna sinna og þær geta bæði fundið og hrundið í framkvæmd ýmsu því, sem sjálfum sjómönnunum er nær ógerlegt að framkvæma. Þetta hef- ur átt sér stað víða um heim og er orðið nokkuð gamalt fyrirbæri sögulega séð, og nú gefst konunum tækifærið. Raunar hefur það verið þeirra að leysa mörg og mikil verk- efni, án þess að þeim væri það sér- staklega þakkað, en mín skoðun er sú, að á þessum vettvangi flestum fremur geti konur látið til sín taka svo um munar. Mér þykir í stuttu máli við hæfi að nefna sitthvað af því sem til álita getur komið í þessu efni. Meiri menntun sjómanna, almenn, betri aðbúð og hirðusemi, verk- menningu, launakjör, sjómanna- heimili, afleysingar og svo framveg- is. Allt getur þetta verið til athug- unar og umræðu, eitt með öðru eða hvert fyrir sig, en það er marg- þætt mál og hefur oft og víða verið rætt hérlendis og erlendis. Sjómenn verða alltaf að muna, að þeir eru menn, sem eiga almennan tilverurétt, og reyndar þeim mun meiri sem starf þeirra er meira virði fyrir heila þjóð. Konurnar verða að hafa það hug- fast, að baráttuvettvangurinn er engu síður þeirra og heimila þeirra og barna en á hafinu, þar sem fyrir- vinnan berst fyrir afkomu sinni og sinna. Það er erfitt og engum heiglum hent að eiga börn í landi og börn á sjó eins og Islendingar verða að gera, og það mál verður að leysa fyrr en síðar svo viðunandi sé, eigi ekki að verða úr því öllu vandræði. Það var að ég ætla einhverntíma til Ijóðlína, sem hljóðaði á þessa leið. „Þú skalt farmanns kufli klæð- ast . . .“ Með orðinu „farmaður" á ég í þessu sambandi við alla sjó- menn, og ég get af heilum hug tek- ið undir þessi orð, réttlæti þeirra og nauðsyn fyrir okkur Islendinga. BASL. Óskum sjómannastéttinni til hamingju með 40 ára afmælið Þökkum framlag sjómanna til uppbyggingar lands og lýðs LfSI & MJÖL HF. SJÓMANNADAGSB LAÐIÐ 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.