Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Síða 9

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Síða 9
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 9 óþekkta sjómannsins. Er von okkar sú að þessu mannvirki hafi þegar verið komið á sinn stað nú fyrir Sjó- mannadaginn, enda hef ég orðið þess var að margir er hafa misst nána vini og ættingja í sjó hafa sýnt þessu ómældan áhuga. Hvað Sjómannadeginum í ár við- víkur er því annars helst við að bæta að allt til þessa hefur Sjómannamess- an verið haldin í Dómkirkjunni og þar minnst drukknaðra sjómanna. Nú verður hins vegar sú nýbreytni upp tekin að við ætlum að færa guðs- þjónustuna í Hallgrímskirkju í sam- vinnu við Listahátíð og verður þess- ari messu þá væntanlega sjónvarpað — bæði sjálfri helgiathöfninni og því þegar blómsveigur verður lagður á leiði óþekkta sjómannsins í Foss- vogskirkjugarði. Sú athöfn fer sem kunnugt er fram á sama tíma og Sjó- mannamessan stendur yfir. Vil ég láta þess getið að í kirkjunni verður frumflutt kórverk eftir Hafliða Hall- grímsson tónskáld sem ber nafnið „Lofið Guð í hans helgidóm, kristnir menn.“ Mun Módettukór Hall- grímskirkju flytja verkið undir stjórn Harðar Áskellssonar. Að öðru leyti mun minningarguðsþjónustan fara fram með hefðbundnum hætti.“ „í lok þessa viðtals vil ég geta um að gott orð fer af Hrafnistuheimilun- um og er það lán Sjómannasamtak- anna að eiga á að skipa úrvalsstarfs- fólki. Það hefur haft einstaka þjón- ustulund og sýnt það bæði í orði og í verki. Það á ekki minnstan hlut í því að við höfum hlotið viðurkenningar víða að. En jafnan er stefnt að því að gera enn betur og nú á haustdögum fórum við með yfir 40 æðstu stjórn- endur heiinilanna austur á hótel Örk í Hveragerði þar sem rædd var gæða- stjórnun. Þetta var í fyrsta skipti sem slíkt er gert og voru þáttakendur mjög ánægðir með árangurinn og gagnsemi þessarar ráðstefnu. Eru stjórnendur þegar farnir að skoða innri málefni heimilanna í ljósi þessa og er von á álitsgerðum þeirra mjög bráðlega. Vonum við að þetta leiði til þess að gera megi gott verk enn betra.“ AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.