Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 91

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 91
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 91 Talan 1. merkir staðinn þar sem Ingvar fórst. hjálpar og skoruðu á þá að fá sér bát og fara um borð í eitthvert þeirra sex gufuskipa sem lágu á Reykjavíkur- höfn, biðja þau að fara á vettvang og freista þess að bjarga áhöfn Jngvars.“ Siglt milli skipa án árangurs „Nú brugðust menn vel og skjótt við. Hinn kunni skipstjóri Geir Sig- urðsson og Helgi Teitsson hafnsögu- maður gáfu sig þegar fram og fengu menn til liðs við sig. Skotið var út fjögurra manna fari sem Thomsen átti og lánaði til ferðarinnar. Hér var vissulega teflt á tvær hættur, en menn létu það ekki á sig fá. Bátnum var hrundið á flot og mannfjöldinn fylgd- ist með honum út höfnina. Gekk all- greiðlega að ná til strandferðaskips- ins Reykjavíkur sem lá næst landi. Öll áhöfn skipsins var um borð og höfðu þeir Geir og Helgi tal af skip- stjóranum. Svaraði hann þeim að bragði og sagði að hann væri alls ekki fær um að veita hjálp í slíku veðri. Skip sitt vantaði næga kjölfestu og það væri aðeins líklegt að hann tefldi því og áhöfn sinni í hættu ef hann gerði tilraun til þess að fara út að Viðey. Ekki gáfust mennirnir upp við svo búið, en brutust út að gufu- skipinu Súlunni sem lá þarna skammt frá og hafði dregið neyðar- merki upp. Ekkert var þó að þar um borð, heldur hafði neyðarmerkið verið gefið til þess að láta vita um slysið við Viðey. Hjá skipstjórnar- mönnum á Súlunni fengu bátsverjar sömu svör og á Reykjavík. Vonlaust væri að reyna björgun. Héldu þeir við svo búið að botnvörpungi Por- valds á Þorvaldseyri, Seagull, en þar var einnig sömu svör að hafa og báts- verjar urðu frá að hverfa við svo búið.“ Björgunartilraun Gambetta „Skammt frá Seagull lá gufuskipið Gambetta, sem komið hafði til Reykjavíkur skömmu áður með vörufarm til verslunar Ásgeirs Sig- urðssonar. Hafði skip þetta nú dreg- ið upp leiðsögumerki og börðu báts- verjar að því. Lýsti skipstjóri sig þegar reiðubúinn að gera tilraun til björgunar, og var þegar farið að und- irbúa skipið. Meðan þessu fór fram fylgdust menn með Ingvari í brimgarðinum Fimm skútur á Reykjavíkurhöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.