Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 73

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 73
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 73 Til dæmis ritaði Kristján Albertsson grein í Morgunblaðið hinn 9. desem- ber 1954 og segir: „Islendingar eiga ekki Grænland. Fólkið sem á Grænlandi býr á Græn- land...Milli Islands og fornrar græn- lenskrar byggðar voru aldrei nein stjórnarfarsleg tengsl.“ Þá bendir Kristján á það að fremstu þjóðréttarfræðingar íslends hafi hvað eftir annað verið spurðir af stjórn og Alþingi hvort við ættum rétt til yfirráða á Grænlandi og alltaf svarað að við ættum ekkert tilkall til landsins.“ Það er gustur á Jóni Dúasyni þegar hann svarar Kristjáni í „Grænlands- vininum.“ Eftir að hafa kallað Krist- ján „danskan íslending“ og fleiri nöfnum segir hann: „Enginn neitar því að Grænlend- ingar eigi Grænland á sama hátt og Hornstrendingar eiga Hornstrandir eða Grímseyingar Grímsey. En Grænland er hvorki nú né hefur nokkru sinni verið fullvalda land. Og Grænlendingar eru hvorki nú né hafa nokkru sinni verið sérstök þjóð og hafa því aldrei átt eða getað átt neitt með rétti fullvalda þjóðar.“ Nú er langt um liðið frá því er þessi umræða átti sér stað, umræða þar sem hart var deilt og miklum fræðum teflt fram á báða bóga. Hún hefur gleymst flestum eins og fer um svo mörg merkileg mál og ef til vill er það ekki alltafneittskaðræði. Grænlend- ingar hafa sjálfir séð svo um að ekki varð hjá því komist að ætla þeim rúm í umræðum danskra, norskra og ís- lenskra nýlendusinna. íslenskar námur, veiðistöðvar og fjárbúskapur hefur ekki risið þar upp eins og Pétur Ottesen og Jón Dúason dreymdi um, og því síður getur þar að líta „harð- fenga“ íslenska menn að rostunga- veiðum. En nafn fræðimannsins Jóns Dúa- sonar sem eyddi allri starfsævi sinni og óumdeilanlegum gáfum og at- gjörvi fyrir þetta málefni á skilið að geymast. AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.