Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 50

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 50
50 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ sinnuleysistímbil hafa gengið yfir. Þórhallur er heiðursfélagi í „Skip- stjóra- og stýrimannafélaginu Kára.“ Aðrir heiðurskarlar voru: Þorleifur Gunnarsson Bjarni Bjarnason Ólafur Sigurgeirsson Sigurður Gunnarsson Barnakór Þjóðkirkjunnar söng, stjórnandi var Brynhildur Auðbjarg- ardóttir. Eftir sönginn á paliinum fór kórinn vestur á Hrafnistu og söng fyrir vistfólk. LADDI, hinn eini og sanni, brá á leik með söng og gamanmál og skemmti fólki svo vel að hláturinn ómaði um allan bæ. Honum til að- stoðar var Hjörtur Hwoser. Björn Thoroddsen sýndi listflug við mikinn fögnuð og hefðu fáir vilj- að sitja við hlið hans í vélinni, þegar hann tók lykkjur og bakföli yfir höfn- inni, eða lét flugvélina hringsnúast eins og skopparakringlu á fullri ferð niður. Það var engu líkara en að hann ætlaði að stinga henni beint í sjóinn. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom og sýndi björgun úr sjó. Milli riðla í róðrarkeppninni sýndu félagar úr Fiskakletti björgun úr sjó og fóru í koddaslag. Hestaleiga var fyrir börn og voru gæðingarnir mikið notaðir af smáfólkinu. Lúðrasveit Hafnarfjarðar lék milli atriða á pallinum. Besta tíma skipshafna í róðrar- keppninni náði áhöfnin á Hring, 1.29.6, en af landsveitum höfðu Götustrákar vinninginn og var tími þeirra 1.25.9, sem jafnframt var besti TOGHLERAR „FYRIR ALLAR TOGVEIÐAR” J. HINRIKSSON H.F. SÚÐARVOGI 4 SÍMAR 588 6677 / 568 0775 104 REYKJAVÍK MYNDSENDIR 568 9007 „FRAMLEIÐENDUR TOGBÚNAÐAR í ÁRATUGI" brautartíminn og fengu þeir Eyja- peyjabikarinn. Dagskránni lauk með Sjómanna- hófi á Hótel Sögu og var Gunnar Rafn veislustjóri, en hann hafði áður innt það starf af hendi við góðan orð- stír. Ríó Saga og Jóhannes Kristjáns- son eftirherma skemmtu gestum, en hljómsveitin Saga Klass sá um dans- músíkina. Skemmti fólk sér konung- lega fram eftir nóttu, eða eins og seg- ir í brag um Sjómannadaginn: „Þar var fjör og fjöldasöngur fagnaðarlæti, marsagöngur. Gunni stýrði því veislu-standi þó strákurinn alltaf vinni í landi. Ráp milli borða, — boðið í glas, bjórkollur tœmdar — félaga mas. Dömur þar við ýmsa drjóla, dansa af list og textann góla. “ Sendum o um sjomonnum árnaðaróskir á hátíðisde! NÝHERJI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.