Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Page 48

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Page 48
48 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Hátíðarhöld Sjómannadagsins í Hafnarfirði 1995 Að venju hófust hátíðarhöld Sjómannadagsins í Hafnar- firði með knattspyrnu- keppni frystitogara. Mikill spenning- ur fylgir þessari keppni og að sumra áliti ekki minni en í hinum hefð- bundna kappróðri sem ætíð hefur staðið uppúr sem „aðalnúmer“ dags- ins. Flestir þátttakendur í knatt- spyrnunni taka ennfremur þátt í öðr- um keppnisgreinum og eru þar ómissandi. Það er því hægt að „hefna þess í héraði, sem hallaðist á Al- þingi,“ eins og sagt var. Laugardaginn 10. júní var blásið til leiks kl. 15.00 á Ásvöllum og var þar barist af hörku í mörgum snjöllum sóknum, þar sem bar fyrir augu áhorfenda brögð og langskot sem ekki sjást nema hjá heimsfrægum boltamönnum í sjónvarpi. Á nálæg- um velli fór fram á sama tíma deild- arleikur þar sem margir áhorfendur höfðu plantað sér niður, en áður en seinni lota hófst voru þeir flestir komnir að vallarsvæði sjómanna og hvöttu leikmenn ákaft. Úrslitarimman stóð á milli Ránar og Ý mis og urðu liðin að ná fram sigri með vítaspyrnukeppni. Röð liða var þessi: 1. Rán 2. Ýmir 3. Sjóli 4. Haraldur Kristjánsson Fánar voru dregnir að húni á sunnudagsmorgni kl. 8.00 og hátíð- arsvæðið við Óseyrarbryggju prýtt með merkjaflöggum kl. 09.30. Blóm- sveigur var lagður að minnismerki um horfna sjómenn og gerðu það þær Nicollína Vigfúsdóttir og Elísabet Götustrákar náðu besta tíma í kappróðri þriðja árið í röð og hlutu Eyjapeyjabika- rinn. Peir reru brautina tvisvar og höfðu tímana 1.25.9 og 1.28.1, sem var nœstbesti brautartíminn. Fótboltaliðið af Rán sigraði í fótboltaliði frystitogara. Barnakór Þjóðkirkjunnar. Stjórnandi Brynhildur Auðbjargardóttir. (ÍIMWI' . wmiw f'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.