Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 49

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Blaðsíða 49
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 49 Hauksdóttir. Séra Sigurður Guð- mundsson flutti bæn. Hátíðarguðsþjónustan var í Hafn- arfjarðarkirkju kl. 10.30 og messaði séra Gunnþór Ingason en Sjöfn Magnúsdóttir og Sigurður Grétars- son lásu ritningargreinar. Skemmtisigling með börn hófst kl. 13.00 og fóru sumir bátarnir margar ferðir, því nú sigldi enginn af togur- unum. Lúðrasveit Hafnarfjarðar hóf leik við Oseyrarbryggju laust fyrir kl. 14.00, en hún hafði áður um morgun- inn leikið við Hrafnistu. Karel Kar- elsson formaður Sjómannadags Hafnarfjarðar setti útihátíðina með skörulegu ávarpi. Ræðumenn að þessu sinni voru: Hólmgeir Jónsson framkvstj. Sjó- mannasambandsins. Kristín Sveinbjarnardóttir frá S.V.D. Hraunprýði Magnús Jón Árnason bæjarstjóri. Helgi Einarsson skipstjóri heiðr- aði aldraða sjómenn, hressa karla, og hafa sumir þeirra sótt miðin fram á síðustu ár. Þórhallur Hálfdánarson var þar aldursforseti, en um hann er hægt að segja að hann hafi um ára- tuga skeið verið kjölfestan í „Skip- stjóra- og stýrimannafélaginu Kára“ og Sjómannadeginum í Hafnarfirði. Hann hefur sinnt fjölmörgum trún- aðarstörfum fyrir þessi samtök, „lengur en nokkur man“ og ætíð vak- ið menn á ný til starfa þegar lægð og Séra Gunnþór Ingason, Sjöfn Magnúsdóttir og Sigurður Grétarsson. Frá vinstri: Magnús Kristjánsson, Haukur Sigurðsson, HaraldurP. Hilmarsson, Einar Aðalsteinsson, Björn Sigurðsson, Claus H. Magnússon, Aðalsteinn Einarsson og Aðalsteinn Stefánsson. Gamlar sækempur heiðraðar. Frá vinstri: Þorleifur Gunnarsson, Ólafur Sigurgeirsson, Salvör Sumarliðadóttir, Bjarni Bjarnason, Auður Sigurðardóttir, Helgi Einarsson skipstjóri, en hann heiðraði þá félaga. Halldóra Elsa Erlendsdóttir, Sigurður Gunnarsson, Guðmunda Halldórsdóttir og Þórhallur Hálfdánarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.