Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Qupperneq 65

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Qupperneq 65
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 65 Sjóslys og drukknanir 1. maí 1995 -1. maí 1996 13. september 1995 (erlendis) Fórst Sverrir Guðjón Guðjónsson 30 ára, fæddur 3.4.1965, búsettur í Luderitz í Namibíu, eftir að hafa fallið útbyrðis að talið er af frystitogaranum President Agustinho Neta, en eng- in vitni voru að atburðinum. Var Sverrir Guðjón annar stýri- maður á togaranum sem er í eigu sjávarútvegsfyrirtækisins Seaflower Whitefish í Luderitz. Skipið var að veiðurn á veiði- slóðinni við sunnanverða Namibíu í þokkalegu veðri. Sverrir Guðjón lætur eftir sig eiginkonu (ekki getið um börn). Minning Baldvin Jónsson fv. framkvæmdastjóri Fæddur 25. október 1922 — Dáinn 21. febrúar 1996 Baldvin Jónsson fæddist í Reykjavík 25. október 1922. Hann andaðist á Landspítalanum 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurlaug Þorkelsdóttir og Einar Jónsson, en kjörforeldr- ar voru Gunnhildur Þorvaldsdótt- ir og Jón Einar Gíslason. Baldvin var næstyngstur 11 systkina. Hann kvæntist 11. mars 1944 eftirlifandi eiginkonu sinni Magneu Haralds- dóttur. Börn þeirra eru fjögur. Baldvin útskrifaðist frá Verzl- unarskóla íslands 1940 og vann ýmis skrifstofustörl' í Reykjavík framan af starfsævinni, m.a. hjá Vöruhappdrætti S.Í.B.S, en var síðan framkvæmdastjóri DAS frá stofnun þess. A fundi Sjómannadagsráðs í febrúar 1954 komu fram hug- myndir um að setja á stofn happ- drætti til fjáröflunar vegna bygg- ingar Dvalarheimilisins, sem varð að veruleika í júní sama ár. Baldvin Jónsson hafði verið ráð- inn til starfa að undirbúningi happ- drættisins ásamt Auðuni Hermanns- syni, en þeir félagar unnu saman að þessum málum og gerðu „krafta- verk“, því færri fengu rniða en vildu þegar happdrættið hóf rekstur í júlí 1954. Baldvin Jónsson var framkvæmda- stjóri Happdrættis DAS frá upp- hafi og stýrði málum þar af rögg- semi og þurfti þá ekki síður góðar hugmyndir að vinningum, til að halda happdrættinu líflegu, þann- ig að vel félli að áhuga almenn- ings. En Baldvin tókst einnig að halda tilgangi happdrættisins hátt á loft, hvar hann átti hugmynd að þeirri nálgun með orðunum „bú- um öldruðum áhyggjulaust ævi- kvöld.“ Það er aðdáunarvert þegar litið er yfir farinn veg fyrstu ára upp- byggingar Hrafnistu í Reykjavík, einstakt samstarf ötulla manna franrkvæmda og fjáröflunar, hve vel hefur tekist til, enda tala verk- in sínu máli. Baldvin Jónsson lét af störfum hjá Happdrætti DAS fyrir aldurs sakir á miðju ári 1990 eftir 36 ára gott starf í þágu þess og sjómanna- samtakanna. Guðmimdur Hallvarðsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.