Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Qupperneq 92

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Qupperneq 92
92 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Áhöfnin á Emilie í lok úthaldsins 1905. Flestir þessara manna drukknuðu er skipið fórst í mannskaðaveðrinu mikla. við Viðey. Frá Reykjavík sást lítið til skipsins annað en masturstopparnir sem þó virtust hverfa í sjó öðru hverju. Páll Einarsson bæjarfógeti gekk enn manna á milli og skoraði á þá að koma til hjálpar áður en það yrði um seinan. En nú var veðurhæð- in orðin slík að björgunarferð virtist í flestra augum óðs manns æði. Meðal þeirra sem þarna bar að var Matthías Þórðarson frá Móum á Kjalarnesi, og fyrir orð Páls og Tryggva Gunn- arssonar tókst honum loks að fá átta menn til þess að fara með sér á traustum sexæringi sem þarna var til táks. Var ætlunin að fara sömu leið og hinn báturinn hafði farið — leita til gufuskipanna sem lágu á höfninni, en þau höfðu enn ekki sýnt neitt far- arsnið og þótti mönnum það dragast furðulega í tímann. Náði þessi bátur aðeins til þess skips sem lá grynnst á höfninni, en þegar afsvar fékkst þar var haldið til lands aftur og komst báturinn þangað við illan leik, þóftu- fullur af ágjöfinni. Um svipað leyti kom hinn báturinn einnig að og skýrðu menn frá málalokum. Sást líka að Gambetta létti akkerum, en ekki hafði skipið farið nema nokkur hundruð faðma í átt til Viðeyjar, þegar það sneri aftur og lagðist síðan við báðar festar sínar. Þar með var sýnt að ekki yrði unnt að koma áhöfninni á Ingvari til aðstoðar. Nú voru liðnar um þrjár klukkustundir frá því að skipið strandaði og virtist skipið vera brotið í spón og möstrin komin í sjó, þannig að líklegt þótti að allir mennirnir hefðu þegar farist.“ Viðbrögð heimamanna í Viðey „Nú víkur sögunni til Viðeyjar, en þar bjó þá Eggert Briem. Heimafólk í Viðey fylgdist með siglingu Ingvars og strax eftir strand skipsins fór það á strandstaðinn. Voru aðstæður til björgunar eins slæmar og hugsast gat. Ingvar sat fastur á skeri um 150 faðma frá landi og lagðist fljótlega á hliðina. Sá fólkið í Viðey að þá tók strax út einn mann sem verið hafði aftur á skipinu, (sumir töldu að hann hafi ætlað að freista þess að synda til lands) en aðrir röðuðu sér í reiðann á frammastrinu og héldu sér þar. Tald- ist mönnum til að þar hefðu um 12-14 manns komið sér fyrir. Sjó braut í sífellu yfir skipið og færðist það hvað eftir annað á kaf. Furðuðu menn sig á því að Ingvari skyldi ekki skola yfir skerið, en skýringin mun hafa verið sú að akkerisfesti skipsins hefur haldið og það því tjóðrað fast á sker- inu. Góður og traustur bátur, fjögurra manna far, var til í Viðey, en hann var langt frá strandstaðnum. Hljóp heimafólk samt til og dró bátinn eftir ströndinni langa leið að strandstað,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.