Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Qupperneq 96

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1996, Qupperneq 96
96 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ björgunarbáts var Matthías Þórðar- son frá Móum sem þá var ritstjóri Ægis, nýstofnaðs blaðs um fiskveið- ar og farmennsku. Eggjaði hann menn lögeggjan í blaði sínu til þess að leggjafram fé í þessu skyni. Þá var efnt til samskota til styrktar ekkna og barna þeirra sem fórust og höfðu ýmsir þjóðkunnir menn forystu um það mál. Skemmst er frá því að segja að fjárframlög streymdu víða að og um haustið þegar samskotin voru gerð upp kom fram að safnast höfðu 30.000 krónur sem var mikið fé í þá daga. Um þriðjungur jjeirrar upp- hæðar kom frá Vestur- Islendingum, en þar fór mjög víðtæk fjársöfnun fram. Minna safnaðist hins vegar í sjóð þann sem varið skyldi til kaupa á björgunarbáti og björgunartækjum, og var ákveðið um haustið að láta fé það er þar hafði komið inn renna í samskotasjóðinn, sem síðan var deilt milli aðstandenda þeirra er farist höfðu, en þar var víðast þröngt í búi. Varð því ekki af björgunarbáts- kaupum að þessu sinni né heldur af því að keypt yrðu björgunartæki þau sem þá voru að koma fram á sjónar- sviðið og mikið var látið af — flug- línutækin. Liðu enn mörg og dimm slysaár áður en slík tæki komu hing- að til lands.“ Eftir frásögnum SteinarsJ. Lúðvíks- sonar og Árna Óla blaðmanns Guðmimdur Guðmundsson: MANNSKAÐINN af fískiskipinu „Ingvari“ 7. apríl 1906 Sofið í friði; vorið blikfeld breiði bjartan á yður, landsins góðu synir, sorgbúnir koma’og krjúpa’ að yðar leiði klökkvir og daprir bestu tryggðavinir. Guð sé með yður! Ljóssins englar allir opna’ yður fagurljósar sumarhallir. Guð minn, ég heyri gegnum brim í anda grátþrungin andvörp djúpt úr hafi stíga, — sé yður eins og stoltar hetjur standa sterkar á þiljum — og í valinn hníga. Sárt er í æsku’ að hníga’ á heljarvegi, hjálpar að biðja’ ídauða — ogfinna eigi. Bláliljan unir ein á fjörusandi, ástdaggir vorsins hœgt á blöðum titra, hún er að gráta lík, sem ber að landi, Ijómandi tár í krystallsperlum glitra; — grátin húrí segir: „ Vinir vors og Ijóða, velkomnir heim til föðurlandsins góða. “ Drottinn minn góði, hugga hvern sem tárast, Farið þér heilir heim til Ijóssins sala! hjartnanna strengi bœrðu, elsku faðir! Hjartkœrar þakkir fyrir liðna daga! Hátt yfir gröf er svíður bölið sárast Bœði frá strönd og djúpi hafsins dala sólbjarminn skín — svo verum allir glaðir, dánarljóð glymja’ á hörpustrengjum Braga. dauðinn er sá, er döpur augu grœtir, Ástin er djúp; — við grafreit grœtur blœrinn, drottinn er sá, er friðar allt og kœtir. grátperlur fellir jafnvel kaldur sœrinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.