Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 5

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 5
EIMREIÐIN Grímur Thomsen (1820—1896). Þegar full öld er liðin frá fæðingu rithöfundar, er skiln- ingur manna á honum og verkum hans venjulega kominn í «æmilegt horf og dómarnir farnir að jafna sig. Ritskýrendur og bestu lesendur hafa þá haft ærinn tíma til þess að breiða tit þær skýringar og það mat á verkunum, sem almenningur viðurkennir, að minsta kosti með vörunum og bókaskápunum. Maðurinn sjálfur er horfinn af leikvellinum, skyggir ekki framar á neinn, og af honum er einskis að vænta. Aðrir eru komnir í hans stað að viðra sig upp við og narta í. Grímur Thomsen hefir enn ekki hlotið þennan jöfnuð dóma og skilnings, þó að rúm öld sé liðin frá fæðingu hans. Að vísu á hann sér marga vini, og þá ekki af lakara tæinu, sem vænta mátti, því að hvert skáld kýs verkum sínum vini, eins ■og hver maður sjálfum sér. Sumir taka hann jafnvel fram yf>r öll önnur íslensk skáld, og fara þar feti of langt, einmitt af því að öfgar eru á hinn bóginn. Því að enn má heyra margan ■snápinn fara niðrandi orðum um kvæði Gríms, en hitt er þó sárara, hve lítið þau eru lesin og sjaldan með þau farið. Því fer fjarri, að Grímur hafi enn í alþýðu vitund hlotið þann sess Tneðal íslenskra skálda, sem framtíðin mun veita honum. Að nokkru leyti má skýra þetta með einfaldri tímatals- athugun. Þó að Grímur sé fæddur 1820, og elstu kvæði hans Prentuð fyrir miðja öldina (í Fjölni og Nýjum félagsritum), kemur fyrsta kvæðasafn hans ekki út fyr en 1880, tveim ár- áður en þeir Gestur Pálsson, Hannes Hafstein og Einar Hjörleifsson sendu Verðandi heim frá Kaupmannahöfn sem vorboða nýrrar bókmentastefnu. Annað kvæðasafn Gríms kemur tegar hann er hálfáttræður, tveim árum áður er Þyrnar Þor- steins Erlingssonar, og síðustu verk hans ekki fyr en 10 ár- um eftir lát hans (1906). Það er því hvorttveggja, að þjóðin i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.