Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Side 10

Eimreiðin - 01.01.1923, Side 10
6 GRÍMUR THOMSEN eimreiðin en öðrum mönnum á Islandi, stefndi Grímur sjálfur að enn hærri og fjarlægari mörkum. Hann sökti sér ofan í samtíma- bókmentir Norðurálfunnar, leitaði samneytis við mentamenn, stjórmálamenn og aðalsmenn Dana og tók þátt í öllum and- legum hreyfingum, sem þá voru á baugi. Hann kastar sér út í hafrót tímans og berst mikið á, eins og Skúli fógeti í sjávar- háskanum: ætti hann að farast, skyldi þó sjást á líkinu, að það væri ekki af hundi. . En hann gleymir aldrei stefnunni. Mark hans er að verða jafnoki þeirra manna, sem mestrar menningar fá að njóta, að þurfa ekki að standa fyrir utan hallargarðinn, eins og aðrir Islendingar. Hann vildi ekki sitja á fótskör Hálfs og finna til eins og Tóki: Lakast var, að upp til ýta annara eg varð að Iíta, en — ofan horfðu menn á mig. Bak við þetta mark er þó annað, meira og göfugra, að þrosk- ast vegna þess að þroskinn sé brýnasta skylda mannsins, er feli í sér og leiði af sér allar hinar. I formála bókarinnar um samtíðarskáldskap Frakka segir Grímur berum orðum, að hann gefi bókina út sjálfs sín vegna, til þess að miða fram- farir sínar við hana. Og honum er fyllilega Ijóst, að þetta er göfugasta tegund eigingirninnar. En það var engin furða þótt slíkur stúdent ætti ekki samleið með öllum löndum sínum > Höfn, og óspart væri í hann hnýtt. Að sumu leyti náði Grímur vafalaust takmörkum sínum. Hann ritaði bækur, sem höfðu áhrif á mentalíf Norðurlanda, hlaut nafnbætur og heiðursmerki, fékk að ferðast víða um Norðurálfu og varð starfsmaður í sendisveitum og utanríkis- ráðuneyti Dana. Hann hélt áfram að vera með tignum mönn- um og mentuðum, og hafði um eitt skeið talsverð áhrif a dönsk stjórnmál. Hann eignaðist svo mikið af menningu sam- tíma síns, að enginn þurfti að líta á hann smáum augum fyrir þær sakir. Honum hlotnaðist meira að segja sú sæmd, að landar hans, sem oftast höfðu horn í síðu hans, grobbuðu af glæsimensku hans og æfintýrum þegar þeir áttu tal við Dani.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.