Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Side 13

Eimreiðin - 01.01.1923, Side 13
ElMREIÐIN GRÍMUR THOMSEN 9 Það er skiljanlegt af þessu, að samkomulagið milli Gríms °2 heimsins hafi ekki verið sem blíðast: Trúa þeir hvor öÖrum illa, enda trúðu fáir báÖum. Grímur var ekki svo skapi farinn, að honum væri nóg að verjast. Hann mundi hafa tekið undir hið fornkveðna: ^omo homini lupus — hver maður er öðrum vargur. Því gat hann kveðið svo snildarlega um Arnljót gellina: manninn, sem ehur var af vörgum og sjálfur áþekkur vargi. Honum þótti sóknin besta vörnin, og hann hlífðist ekki við að senda skeyti- Sln gegnum brynjur og buklara samkvæmislífsins: yfirdreps- skap 0g gervilæti. Það er mælt, að Árni biskup Helgason, hennari hans, hafi tamið hann við hvöss tilsvör og skjót, og Grímur gerði þetta að list, sem honum var tamt að leika. ^ann var í einu tortrygginn, glöggskygn og óvæginn, og varð alræmdur fyrir stríðni sína og vægðarleysi í tilsvörum. Það sem upprunalega hafði verið vörn, komst upp í vana, svo að •nenn þurftu ekki að hafa unnið annað til saka en að þeir lstóðu svo vel til höggsins«. En þessi hlið Gríms kemur undarlega lítið fram í kvæðum hans. Þegar hann leitar til fornaldarinnar, eins og honum er hðast, brýtur hann ekki haugana til þess að sækja þangað VoPn, heldur til þess að finna þar athvarf, setjast þar að sumbli með þeim mönnum, sem voru mest að hans skapi: I fornöldinni fastur eg tóri, í nútíðinni náfttröll eg slóri. ^l'hið af skáldskap hans er blátt áfram leit að betra félags- shap en lífið bauð honum. Hann getur unað við að færa fornar sögur í ljóð, án þess að breyta verulega né bæta við, Jweður jafnvel heilar rímur, samt með sínu lagi. Hann drekkur 1 s>9 alt hið rammasta og kjarnmesta í fornum íslenskum anda °9 máli. í þýðingunum úr forngrísku sést, að hann hefir orð- l®ki úr Eddu og dróttkvæðum jafnan á hraðbergi. jafnvel í l>r>stnum trúarkvæðum sínum er hann svo forn í skapi, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.