Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 14

Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 14
10 GRÍMUR THOMSEN EIMREIÐIN minnir á þau skáld, er Iifðu á mótum tveggja siða og ortu um Þór í æsku og Krist á efri árum. Eins og Eilífur Goð- rúnarson kveður um Krist: Setbergs kveða sitja sunnr aö Urðar brunni, svá hefr ramr konungr remdan Róms banda sik löndum — kallar Grímur krossinn »hangameið« og gröf Krists »hörg« og nefnir Sökkvabekk, Helikon og Golgatha alt í sömu and- ránni. IV. Vitanlega átti Grímur sín ítök í mannheimum. Hann átti sér vini, og þótti innilega vænt um suma þeirra, eins og Brynjólf Pétursson, en yfirleitt munu þeir fleiri hafa verið málkunningjar en að hann hafi deilt við þá öllu geði sínu. En til eru aðrir heimar, ofan og neðan við mannheima. Maðurinn vex upp úr ómótaðri og óspiltri náttúrunni áleiðis til hins guðlega, og það er ekki nema á kafla af þeirri leið, sem hann hefir á sér öll einkenni hins mannlega, kosti þess og galla, er mótaður af þjóðfélagi og menningu. Grímur var trú- maður, hann elskaði guð og guðsneistann í mannssálinni- Hann elskaði líka það, sem var alveg einlægt og eðlilegt, dýr og börn og barnseðli mannsins. Hann elskaði guð sinn og hundinn sinn, en ekki þessa málamiðlun milli guðs og hunds, sem kom til hans grímuklæddur og prúðbúinn og kall- aði sig konung jarðarinnar eða jafnvel tilverunnar, þegar mestur gállinn var á honum. Grímur hefir bæði ort og ritað um dýr, og það er mikið af viðkvæmni og skilningi í því öllu. er einkennilegt, að hann yrkir nærri því altaf um dýrin í sam- bandi við inanninn. Það eru hundar og hestar, félagar og vinir mannsins, sem þessum einmana samkvæmismanni verður tíðræddast um. Hann trúir hundunum betur en mönnunum: Hinn eini vinur aumingjans, aldrei bi)a trygðir hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.