Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Side 19

Eimreiðin - 01.01.1923, Side 19
EIMRIEÐIN GRÍMUR THOMSEN 15 ÁÖur var eg víða á feröum, varla fer eg nú af bæ, áður hjó eg oft meö sverðum, út eg nú og til þau slæ. ^onum er þessi líking töm um skáldskapinn. Um þýðing ^tormsins eftir Eirík Magnússon segir hann, að hún sé kald- hömruð og á henni sjáist hvert hamarshögg og hvert þjalar- ^ar- En um sálma Hallgríms Péturssonar, að þeir séu ein- s*eyptir og heilsteyptir, en þar á móti hægsorfnir og seinfægðir^. ^að væri rangt að segja um Grím, að hann hafi verið skáld ^reniur af vilja en mætti, en hitt er satt, að hann var skáld b*5i af vilja og mætti. Hann var fremur »hagsmiður bragar«^ e,ns og Bragi Boddason kallaði sjálfan sig, en innblásinn söngvari. Þetta sést berlega á því, að hann yrkir meira í elli s,nni en æsku, sleppir sér aldrei, velur yrkisefni miklu oftar að Yfirlögðu ráði en eftir geðkvæmdum líðandi stundar. Kvæði hans eru sannkallaðar »ljóðfórnir«, utan og ofan við dægur- brasið, lögð á altari listarinnar með hreinni lotningu. En í bv$ðunum sést þó minst af því, sem Grímur fórnaði. Því að br'ngum þennan aldna sverðasmið var kvikt af myndum og auSsunum, en af því sem glóði í aflinum og sindraði í síun- Urn komst ekki annað í kvæðin en það, sem dregið varð gegn- Uri1 hið þröngva laðarauga íslenskrar braglistar — og það var Urími jafnvel enn þrengra en mörgum öðrum. En mikið af auöi hins aldna þular fylgir verkum hans eins og geislabaug- Ur' svo að ókveðin kvæði leiftra milli lína hinna kveðnu, ef Vel er lesið. Bestu vini sína hygg eg, að Grímur muni eignast meðal Pe"Ta Islendinga, sem dvelja svo lengi erlendis, að þeir neyð- as| til þess ag fara ag mæla gildi íslenskrar menningar á al- lóða-mælikvarða. Ætli þeir að fara að fá glýju í augun af ’Uenningarljóma stórþjóðanna, þá er gott að leita til skáldsins 9amla á Bessastöðum. Hann var sjálfur enginn heimdragi, a"n fékk ærið tækifæri til þess að reyna, hverjar taugar en9du hann fastast við land sitt og þjóð, og hann valdi tog-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.