Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Side 21

Eimreiðin - 01.01.1923, Side 21
ElMREIÐIN / I verinu . 1880—1890. Eftir Odd Oddsson. AÖ fá að fara til vers, var það sem sveitadrengir þráðu ^iög; stafaði það að sumu leyti af meðfæddri æfintýralöngun, °9 einnig af sögum eldri manna af hreystiverkum og svaðil- förum þeirra og annara í verinu. 'En það voru ekki einungis unglingarnir, sem hlökkuðu til vertíðanna, það gerðu einnig undantekningarlítið allir yngri ^enn að minsta kosti, og alt eins þeir, sem heima áttu bestu aðbúð í góðum húsum, þar sem þeim var alt rétt í hendur, ea áttu þar á móti von á að verða að búa í alt annnð en vistlegum útikofa kaldasta tíma ársins, verða algerlega að sjá sig sjálfir, þola kulda, vosbúð og strangasta erfiði með ^öflum, og horfast í raun og veru margoft í augu við opinn ^auðann. En í verinu var ofurlítið meira frjálsræði en heima, og því ^afa íslendingar unnað frá öndverðu. Strax á haustin var farið að búa út »færur« þeirra, er róa attu í verunum, en »færur« var nefnt einu nafni alt það, sem vermaður þurfti að hafa að heiman, svo sem föt, gerðir s^ör, skinnklæði, ýmsir smámunir, sem búast mátti við að ^kki fengjust í verinu, eða væru dýrari þar, og verskrínan með stTllöri, sem drepið var í annan enda, en »smálka« eða kæfu Ter>t í hinn. Færurnar voru svo sendar í verið, annaðhvort á austin, eða um það bil að menn fóru til vers; duglegir menn °ku þá að sér að flytja þær fyrir marga, voru það oft slæmar erðir um hávetur, alt vegalaust og brýr engar; ráku þeir lausa estana til baka, og voru því kallaðir „heimrekstrarmenn“. ^eir, sem róa skyldu í verstöðum austanfjalls, áttu að vera omnir f Verin sunnudaginn 1. í góu. Fóru þeir því af stað í Ustu viku þorra, er heima áttu á Suðurlandsundirlendinu. ar öurtfarardagur vermanna allmikill alvörudagur á heimil- 2 V
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.