Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 26

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 26
22 I VERINU eimreiðin rúmi, og ef hálfdrættingur var, þá var hann sá þriðji í einu rúminu. Létu þeir skrínur sínar efst við vegg í rúmin; hver maður hafði eina rekkjuvoð og eitt brekán, flestir kodda og einstaka yfirsæng. ígangsföt voru höfð að höfðalagi, og þar með var rúmið tilbúið. Allir lágu andfætis og tóku sér rúm annaðhvort eftir samkomulagi eða fyrirsögn formanns. Þó svaf formaður jafnan í utasta rúmi til vinstri handar þá er í búð- ina var gengið, eða í þverrúmi, sem í sumum búðum var fyrir gaflinum, og kallað var »kórrúm«. Úr þessum stöðum mátti best sjá yfir alla búðina. Skinnklæðin voru hengd á stoðirnar við höfðalögin, en skór og vetlingar um bríkurrimlana. Matvæli, sem eigi komust fyrir í skrínunum, svo sem hangikjöt, brauð og harðfiskur, voru hengd upp í rjáfrið. Annarstaðar var heldur ekki óhætt að geyma þess háttar fyrir mús eða rottum, sem voru mjög leiðir gestir í búðunum. Matvæli þau, er vermenn áttu að hafa um vertíðina, voru nokkurnvegin fastákveðin, að minsta kosti hvað þá snerti, er gerðir voru út af öðrum, svo sem vinnumanna og þeirra, er einstakir menn gerðu út. I verstöðunum austanfjalls átti vermaðurinn að hafa í út- gerð, ef vel átti að vera: í skrínu 3 fjórðunga af smjöri og 1 sauð, soðinn niður í smálka eða kæfu. Þetta var kölluð mata■ Þar að auki eitt sauðarfall reykt, 5 fjórðunga af rúgi og 4 fjórðunga af harðfiski, auk skiplagsins, sem var 1 fjórðungur af harðfiski og 1 fjórðungur af rúgi. Ennfremur 2 pd. af kaffi, 2 pd. af kandíssykri og 1 pd. af kaffirót. Entist þetta ekki til loka varð hlutaðeigandi að bæta við frá sjálfum sér. Einstöku maður lauk mikils til of fljótt úr skrínu sinni og var hann þá kallaður „mötustuttur“. Þar á móti voru aðrir, sem spöruðu helst til mikið við sig, til þess að geta selt af mötunni, og þótti hvorutveggja heldur niðrandi. Þjónustu og brauðgerð fengu vermenn á næstu bæjum og guldu fyrir eftir samkomulagi. Sérhver maður hafði alt innanbúðar út af fyrir sig, nema kaffi og kaffirót, einhver reyndur og ráðsettur maður af skip-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.