Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 39

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 39
Eimreiðin SANNFRÆÐI ÍSLENSKRA SAQNA 35 hefir vakið efa hjá mönnum um, að Ávaldi hafi nokkurn tíma verið til. Þegar eg var að fást við skýringar á torskildum bæjanöfn- Ufn í Húnavatnssýslu, varð eg þess' vís, að Dæli í Víðidal hét hl forna AvaldsdæL Og skamt frá Dæli hefir staðið bærinn Ávaldsstaðir, því báðir bæirnir eru taldir í Víðidal í sama bréfinu frá 1394. Þá eru Ávaldsstaðir bygðir, en Ávaldsdæl sí auðn«. Árið eftir eru báðir bæirnir bygðir. Nú er Ávalds- nafnið með öllu gleymt og enginn veit hvar Ávaldsstaðir hafa verið. Við þessa nafnaleit komst eg einnig að því, að Skeggja- staðir í Miðfirði munu að öllum líkindum hafa heitið Skegg- valda- eða Skeggvaldsstaðir. Mér virtust nöfnin benda á líkan uPpruna, og leitaði því kappsamlega að Ávalds-nafni í íslensk- um fornritum. Kom það þá upp úr kafinu, að Ávalds-nafn *fyrirfinst« hvergi nema í Hal/freðarsögu og Uatnsdælu. Og það er sami maðurinn, sem er nefndur í báðum sögunum. Það er þó fremur lítið, sem þær fræða um Ávalda. Hall- freðarsaga segir, að þeir fóstbræður Ottar og Ávaldi hafi farið 111 Islands og »kómu í Blönduós fyrir norðan land, ok váru þá numin lönd öll. Ottar keypti land í Grímstungum í Vatns- dal at þeim manni, er Einar hét, ok gaf honum við kaup- shipit. Ottar gerði bú. Ávaldi var með Ottari hinn fyrsta vetr. Um várit keypti hann land at Knjúki í Vatnsdal; hann fékk þeirar konu, er Hildr hét,1) dóttir Eyvindar sörkvis« (Hallfr.s. bls. 5). Síðar verður meira minst á veru Ávalda hér ú landi. — Aftur segir Vatnsdæla (bls. 110): »Ávaldi hét maðr er var með Klakka-Ormi, hann var Ingjaldsson; hann var umsýslumaður, en Hildr kona hans fyrir innan stokk; hon var dóttir Eyvindar sörkvis*.1) Seinna kemur þetta: »Oft kom Hallfreðr til Skegg-Ávalda ok talaði við dóttur hans, er Kol- finna hét«. Og loks er Ávalda minst á þriðja staðnum þannig: *Skegg-Ávaldi átti búð saman ok Hermundr son hans« (Vatnsdæla bls. 116). Enginn efi er á því, að þetta er einn °9 sami maður, sem sögurnar geta um. V Ef til vill réttara: dóttir Hermundar, sonar Eyvindar sörkvis, setn Guðbr. Vigf. bendir á.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.