Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 40
36 SANNFRÆÐI ÍSLENSKRA SAGNA eimreiðiN Og það er óneitanlega merkilegt, að í næstu sveit við bú- stað Skegg-Ávalda Ingjaldssonar skuli Ávalda-nafnið finnast í tveimur bæjanöfnum, eða jafnvel þremur (sbr. Skeggvalda- staðir) og hvergi armarstáðar. Mér finst, að Ávalds-nöfnin í Víðidal bendi eindregið á, að frásögn Hallfreðarsögu og Vatnsdælu sé í meginatriðum sönn, um Skegg-Ávalda Ingj- aldsson. Og aðalstyrkurinn er fólginn í því, að Ávalds-nafnið kemur ekki fyrir annarstaðar á landinu. Þetta getur því tæp- lega verið tilviljun. Auðvitað geta sögurnar þá verið sannar í fleiri atriðum en þessu. Sögunum ber vel saman um SkegS' Ávalda. Þó er rétt að benda á það, að Hallfreðarsaga lætur hann setjast að á »Knjúki í Vatnsdal« vorið eftir útkomu hans hingað. Vatnsdæla segir aftur á móti, að Ávaldi hafi verið með Klakka-Ormi. Hvorttveggja getur verið laukrétt. Guð- brandur Vigfússon telur, að þeir fóstbræður Ottar og Ávaldi hafi komið út laust eftir 960 (Safn til sögu íslands II. b., bls. 382). En Þorkell krafla ætlar Guðbrandur að sé fæddur um 940 (s. st„ bls. 381). Einnig giskar hann á, að Þorkell taki við goðorði um 975. Víg Glæðis, sem Vatnsdæla getur um, hefir þvi hlotið að gerast um 970. En einmitt um það leyti var Skegg-Ávaldi »umsýslumaður« hjá Klakka-Ormi, er þá bjó í Forsæludal, sem sést af Vatnsdælu. Um 964—5 byrjar Skegg-Ávaldi að búa á »Knjúki í Vatnsdal«, en hér um bil 4—5 árum síðar er hann fluttur að Forsæludal. Og er þar þó ekki búandi. Þetta gefur grun um, að Skegg-Ávaldi hafi búið víðar, og því er ekkert á móti því, að hann hafi flust vestur á bóginn í næstu sveit — Víðidal, og reist þar bú á Ávaldsstöðum. Að minsta kosti hlýtur þá nákominn niðji hans að hafa sett þar bú, því nafnið bendir eindregið á það, eins og sýnt er hér að framan. Þegar þess er gætt, að SkegS' Ávaldi hefir verið laust yfir tvítugt, þegar hann kom hingað til lands, og tæplega meira en um þrítugt, þegar hann er t Forsæludal, þá er einmitt mjög sennilegt, að hann hafi Sert bú að nýju, svo að segja á besta aldri. Nú kunna menn að segja, að hann hafi verið á Hnjúki a. m. k. þar til Kolfinna giftist Grísi. En jafnvel þótt svo hefði verið, hefir Ávaldi ekki getað verið meira en hálffimtugur í mesta lagi, þegar þeint
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.