Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 46

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 46
42 ÞJÓÐHÁTÍÐ eimreiðin þarna fyrir börn tii að róla sér eða vagga á tindabykkjuin, fátt annað; en auðvitað sýna íþróttamenn einhverntíma dagsins listir sínar. Iþróttavöllurinn getur verið nothæfur fyrir sumar- kveldskemtanir Reykjavíkurbúa, en þjóðhátíðarstaður má hann ekki vera. Hátíðabrigða verður hvergi vart, alt er svo hvers- dagslegt sem orðið getur. Enginn fellir heldur niður vinnu vegna dagsins, hvorki verkamenn, skrifstofu- eða verslunar- fólk, iðnaðarmenn né opinberir starfsmenn. Til höfuðstaðarins kemur enginn, ekki einu sinni úr grendinni, vegna dagsins. Að nefna þetta þjóðhátíð nær vitanlega ekki nokkurri átt, það er að draga hugsjónina niður í sorpið og verður einnig til að rugla hugmynd almennings á þann hátt, að jafnvel einstakur hópur manna eða félagsskapur telur sig hafa rétt til að nota þjóðhátíðarnafn um skemtisamkomu sína, að eins ef almenning- ur á kost á, auðvitað fyrir gjald, að vera þar viðstaddur og sjá þar og heyra eitthvað, sem fram fer. T. d. auglýstu verslunarmenn s. 1. sumar, að þeir á frídegi sínum 2. ágúst héldu þjóðhátíð uppi hjá Árbæ; yrðu hjólreiðar háðar á þjóð- veginum þar efra og í tilefni af því gáfu verslunarmennirnir út opinbera tilkynningu um, að þeir ætluðust til að menn þann dag sneiddu hjá þjóðveginum á nokkurra kílómetra kafla. Svona greiddu þeir götu almennings að »þjóðhátíðinni«. Þetta hversdagslega skemtanagutl, sem boðið hefir verið upp á síðustu ár, nefnda minningardaga, verðskuldar svo langt frá nafnið þjóðhátíð. En hitt er jafn víst, að fólkið vill hafa hátíð, sem ber nafn með réttu. Til þess að fullnægja þeirri þörf svo vel sé, þarf að beina hugum manna til annars en þess, sem það hefir haft að undanförnu, því reynslan hefir sýnt, að það skipulag hefir ekki getað haldið hylli almennings þegar til lengdar lét. Lausn málsins til frambúðar verður að byggjast á því, að finna megi algildan minningardag fyrir þjóð- ina. Dag, sem ekki hlýtur hátíðarbrag fyrir hverfulan dægur- hug, heldur dag sem hefir varanlegt og ókvikult minningar- gildi. Dag, sem haegt er að sveigja hug allrar þjóðarinnar að. I samræmi við þetta verður og hátíðarstaðurinn að vera. Hér hefir verið haft fyrir augum hátíðarhald höfuðstaðar- búa, því að þjóðhátíð virðist það eitt geta kallast, sem höfuð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.