Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Side 50

Eimreiðin - 01.01.1923, Side 50
46 ÞJÓÐHÁTÍÐ eimreiðw starfsfé við undirbúning hinnar fyrstu hátíðar. En nefnd, valin af sömu félögum, annaðist um framkvæmdir. Þá væri það vel til fallið, að framkvæmdanefndin legði málið fyrir alþingi og færi fram á litla fjárhæð úr ríkissjóði; hún mætti vera það lítil, að þingið teldi sér að eins sæmandi að veita hana. En vinningurinn væri mestur fólginn í því, að þar með fengist viðurkenning frá hæsta stað um þá einu og réttu þjóðhátíð. Það fé, sem fengist í fyrstu, yrði vísir til Hátíðarsjóðs. Framkvæmdanefndinni ætti enn fremur að vera falið að semja stuttar og einfaldar reglur eða lög um þjóðhátíð- ina, til frambúðar, þar í innifalin lög um notkun Hátíðarsjóðs- ins. Réttast væri, að hátíðarnefnd væri valin á þjóðhátíð hverri fyrir næsta ár, og mundi það starf verða eftirsóknar- vert virðingarstarf. Æskilegast væri, að hin fyrsta hátíð fengi þegar opinbert snið frá hálfu hinna æðstu valda landsins. I því efni væri best viðeigandi, að alþingisforsetinn helgaði há- tíðina eða setti hana, og sú regla ætti þegar að takast upp, að forsætisráðherrann flytti ræðu á þjóðhátíðinni. Sú ræða ætti að vera pólitisk ræða, þar sem hann lýsti stefnu sinni í landsmálum á komandi ári. Mundi engin tala hans verða betur heyrð af landsmönnum en sú, sem hann flytti að Lögbergi. Og aldrei mundi hann finna betur til ábyrgðar orða sinna en í þeirri ræðu. Almenningur saknar þess mjög, að heyra nær aldrei neitt leiðbeinandi eða fræðandi orð — þingræður eru yfirleitt ekki til þess fallnar — frá þeim mönnum, sem telja sig þess vaxna, og taka að sér að vera leiðtogar í stjórnmál- um og hafa æðstu stjórn á þjóðarbúinu. En þessi nýbreytni, að ráðherrann notaði þetta hátíðlega tækifæri til þess að skýra fyrir almenningi hugmyndir sínar um þau viðfangsefni, sem fyrir lægju og leysa þyrfti úr, mundi glæða áhuga manna á þjóðmálum og hafa heillaríkar afleiðingar fyrir alt pólitiskt líf í landinu. Svo rík skylda ætti það að verða ráðherranum, að flytja tölu þessa, að það ætti að teljast vottur þess, að þörf væri að hann þokaði sæti sitt, ef hann heill heilsu og án gildra forfalla léti farast fyrir að gera það. Það hlutverk, sem þeim tveim virðingamönnum og oddvit- um þjóðarinnar, alþingisforsetanum og forsætisráðherranum, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.