Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Side 51

Eimreiðin - 01.01.1923, Side 51
EiMRE1ÐIN ÞJÓÐHÁTÍÐ 47 *tlað að inna af hendi á hátíðinni, tel eg næsta mikilsvert, kví að það undirstrikar þetta tvent, að hátíðin er þjóðhátíð, haldin til minningar um hina fornfrægu stofnun, þar sem störf heirra væru sniðin í líkingu við hlutverk allsherjargoða og '°3sögumanns á hinum fornu þingum. — Hvað hafa mundi mega til gleði á hátíðinni, þarf ekki að tjölyrða um, því að til hennar mundi mega efna með ekki takari föngum en kostur væri á í höfuðstað landsins. Auð- vitað verður það hér sem annarstaðar, að íþróttamennirnir og aðrir listamenn verða höfuðmáttarstoðirnar undir allri skemtan °9 gleði. Glímur í fangbrekku, aðrar íþróttir, söngur, lúðra- iHkur og ræðuhöld, alt þetta færi fram. Enn fremur eru skeið- Vellir góðir ekki langt fyrir ofan Þingvelli, og væri því ekki Huklum erfiðleikum bundið að hafa kappreiðar í sambandi við Wóðhátíðina, enda mundu þar verða til staðar flestir gæðingar Ur helstu hestasveitum landsins. Og hugsanlegt er það, að ^orðlendingar og Sunnlendingar »leiddu saman hesta sína« u Hofmannaflöt. Nú er það svo, að mánaðamótin júni og júlí eru orðin n°kkurskonar allsherjarlokadagur eða krossmessa landsmanna. eru háðir aðalfundir eða þing flestra helstu stofnana og 'andsfélaga, t. d. aðalfundur S. í. S., Búnaðarþing, Fiskiveiða- k'ng, Stórstúkuþing. prestastefna o. fl. Þingvöllur hefir ætíð verið og er enn í dag lokkandi fundarstaður. Alla fundi og k'ng, þar sem ekki er nauðsynlegt að menn hafi við höndina ^'Wl skjala- og bókasöfn, mætti halda þar. Með þessum hætti v®ri auðvelt að láta fara saman alvarleg, mikilvæg störf og hátíð og gleði. Vita það allir, er störf hafa með höndum hve a"ðveldlegar þau verða leyst af hendi ef þeim má sameina Wessing og gleði. Ályktun um fundarstað að Þingvelli þyrfti ekW að taka löngu fyrirfram, því að leiðir allrá mundu liggja Urn Reykjavík og þar mætti ákveða það í hvert sinn, er fund- ar' eða þingmenn væru þangað komnir. Truflun á störfum tess vegna þyrfti ekki að eiga sér stað. Hver hátíðarbót væri a^ bví, að fjöldi valinna manna úr fjarlægustu héruðum lands- lns sætu hana, er óþarft að lýsa. Enn fremur má telja það 'num vafa bundið, að þegar hátíðahaldið væri komið á fastan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.