Eimreiðin - 01.01.1923, Blaðsíða 51
EiMRE1ÐIN
ÞJÓÐHÁTÍÐ
47
*tlað að inna af hendi á hátíðinni, tel eg næsta mikilsvert,
kví að það undirstrikar þetta tvent, að hátíðin er þjóðhátíð,
haldin til minningar um hina fornfrægu stofnun, þar sem störf
heirra væru sniðin í líkingu við hlutverk allsherjargoða og
'°3sögumanns á hinum fornu þingum. —
Hvað hafa mundi mega til gleði á hátíðinni, þarf ekki að
tjölyrða um, því að til hennar mundi mega efna með ekki
takari föngum en kostur væri á í höfuðstað landsins. Auð-
vitað verður það hér sem annarstaðar, að íþróttamennirnir og
aðrir listamenn verða höfuðmáttarstoðirnar undir allri skemtan
°9 gleði. Glímur í fangbrekku, aðrar íþróttir, söngur, lúðra-
iHkur og ræðuhöld, alt þetta færi fram. Enn fremur eru skeið-
Vellir góðir ekki langt fyrir ofan Þingvelli, og væri því ekki
Huklum erfiðleikum bundið að hafa kappreiðar í sambandi við
Wóðhátíðina, enda mundu þar verða til staðar flestir gæðingar
Ur helstu hestasveitum landsins. Og hugsanlegt er það, að
^orðlendingar og Sunnlendingar »leiddu saman hesta sína«
u Hofmannaflöt.
Nú er það svo, að mánaðamótin júni og júlí eru orðin
n°kkurskonar allsherjarlokadagur eða krossmessa landsmanna.
eru háðir aðalfundir eða þing flestra helstu stofnana og
'andsfélaga, t. d. aðalfundur S. í. S., Búnaðarþing, Fiskiveiða-
k'ng, Stórstúkuþing. prestastefna o. fl. Þingvöllur hefir ætíð
verið og er enn í dag lokkandi fundarstaður. Alla fundi og
k'ng, þar sem ekki er nauðsynlegt að menn hafi við höndina
^'Wl skjala- og bókasöfn, mætti halda þar. Með þessum hætti
v®ri auðvelt að láta fara saman alvarleg, mikilvæg störf og
hátíð og gleði. Vita það allir, er störf hafa með höndum hve
a"ðveldlegar þau verða leyst af hendi ef þeim má sameina
Wessing og gleði. Ályktun um fundarstað að Þingvelli þyrfti
ekW að taka löngu fyrirfram, því að leiðir allrá mundu liggja
Urn Reykjavík og þar mætti ákveða það í hvert sinn, er fund-
ar' eða þingmenn væru þangað komnir. Truflun á störfum
tess vegna þyrfti ekki að eiga sér stað. Hver hátíðarbót væri
a^ bví, að fjöldi valinna manna úr fjarlægustu héruðum lands-
lns sætu hana, er óþarft að lýsa. Enn fremur má telja það
'num vafa bundið, að þegar hátíðahaldið væri komið á fastan