Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 53

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 53
eimreiðin ÞJÓÐHÁTÍÐ 49 að hafast þar við um nætur, eða vera ella undir berum himni. Svona er þetta þann dag f dag. En með því að þessir mann- fundir og hátíðir hafa verið svo sjaldan, síðan alþingi hið forna var lagt niður, var húsnæðisþörfin ekki tilfinnanlegri en bað, að menn kunnu því vel,' þótt þeir yrðu »að tjalda til einnar nætur«. Þegar árlegar hátíðir tækjust upp á Þingvöll- utu, viki málinu öðruvísi við. Æði margir, að minsta kosti höfuðstaðarbúar og nærsveitamenn, mundu sækja hátíðina ár hvert. Ef hátíðin verður eins fjölmenn og margþætt og vikið var að hér á undan, hlyti afleiðingin að verða sú, að marg- menni ætti að vera á Þingvöllum að minsta kosti í 2 eða 3 daga. Mundu þá margir kjósa að hafa tryggara skjól en undir fjaldi. Þörfin væri fyrir hendi að fá sér varanlegt skýli. En börfin er sterkt afl til að framkvæma. Menn mundu hefjast handa og gera „búð“ handa sér og sínum. Stærð hennar yrði sniðin eftir þörf og getu og öðrum ástæðum. Til þess að sem flestir gætu haft athvarf í eigin búð, þyrftu menn að hafa samtök og samvinnu um búðasmíði. Hér mundu þegar stofn- uð og starfandi félög eiga hægast með að ríða á vaðið. I höfuðstaðnum eru ýms allfjölmenn félög, er telja á meðal fé- laga sinna marga efnaða menn, sem ekki mundu reisa sér hurðarás um öxl með búðargerð handa félögum sínum. Hugsa >ná sér og, að stofnanir eins og bankarnir gerðu búð handa starfsmönnum sínum. En eg hugsa mér búðirnar svo einfaldar að gerð, að þær gætu verið ódýrar og fleirum kleift en fé- sterkum félögum að koma sér þeim upp. Það má einmitt gera ráð fyrir því, að einstakir menn mundu reisa búð fyrir skyldu- hð sitt. Þá fengjum vér á forna vísu ættarbúðir. Ættarhöfð- ■ngjar mundu kosta kapps um að hafa sína eigin búð. Og heil héruð, sérstaklega fjarlæg héruð, ættu að hafa samtök nm að reisa héraðsmönnum sínum búð. Það ættu að verða hl búðir með nöfnum eins og Húnvetningabúð, Skagfirðinga- húð, Eyfirðingabúð o. s. frv. Þannig fengjum vér endurreistar búðir feðranna. Ekki skal í þetta sinn gerð tillaga um, hvar búðirnar mættu °9 ættu að standa. I þinghelginni fornu ættu þær ekki að vora reistar. Áður en til búðagerðar kæmi, er það hlutverk 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.