Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 61

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 61
eimreiðin NVMÆLl í VEÐURFRÆÐI 57 wikla þýðingu fyrir veðurspár í öðrum löndum Norðvesfur- Evrópu, ekki síst á íslandi! Það er einróma álit sjómanna við vesturströnd Noregs, að stormvaranir séu mikil trygging fyrir líf þeirra og eignir. Venju- lega er hægt að senda aðvörun 6—12 kl.st. áður en stormur- 'nn skellur yfir, svo nægur tími er til að bjarga veiðarfær- u,n og búa um skip fyrirfram. Stormfregnirnar eru símaðar *il allra símastöðva á strandlengju þeirri, sem búist er við að stormurinn nái til. Bjerkneskenningin. Milli kalda loftsins, sem jafnan hvílir Vfir hjarnbreiðum heimskautanna og heita loftsins í hitabeltinu Setur ekki verið jafnvægi, vegna þess að kalt loft er þyngra f sér en hlýtt. (Alþekt tilraun til að sýna, hvernig loftstraumar ^nyndast þar sem heitt og kalt loft mætist, er að halda kerta- Ijósi í dyrum milli tveggja misheitra herbergja: Við þröskuldinn blaktir ljósið inn í heita herbergið, en við dyrutréð inn í hið kalda. — Kaldir loftstraumar sækja suður á bóginn meðfram Vfirborði jarðar, en hlýtt loft í þess stað norður á við. Mynd- ast þannig hringrás af loftstraumum, sem leitast við að koma á jafnvægi og jafna hitamuninn milli norðlægra og suðlægra staða. En jafnvægið næst aldrei, því kalda loftið hlýnar smám- saman eftir því sem það nálgast hitabeltið, og loft það, sem upprunalega var hlýtt, er orðið kalt þegar það nær heims- skautinu. Hefst þá leikurinn að nýju, svo hringrásin verður sífeld. »Afsvifskrafturinn«, sem orsakast af snúningi jarðarinnar, hefir þau áhrif, að loftstraumarnir beygja frá upphaflegri stefnu til hægri handar á norðurhveli jarðar. Norðlægir loftstraumar uerða því smámsaman norðaustlægir eða austlægir, og hinir suðlægu að sama skapi suðvestlægir eða vestlægir. Á takmörkunum, þar sem mætast kaldir, norðlægir loft- straumar og hlýir suðrænir, eru venjulega skörp hitabrigði (diskontinuitet). Þar stemmir kalt og þungt loft stigu fyrir framrás hlýja loftsins meðfram yfirborði jarðar, svo það verður að leita upp á við og streyma áfram ofan á kalda loftinu. Takmörkin milli kalda og hlýja loftsins við yfirborð jarðar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.