Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.01.1923, Qupperneq 66
62 NYMÆLI I VEÐURFRÆÐI eimreiðin Á stað sem liggur norðan við miðju sveipsins verða veður- breytingar með svipuðum hætti að undanteknu því, að hlýja loftið nær þar ekki til jarðar en streymir norður á við í nokk- urri hæð yfir jörðu og myndar ský og úrkomu (1. mynd 0- Vindurinn er austlægur og regnið óslitið, þar til gengur í norðrið. Þá smábirtir upp með skúrum eða éljum að vetrarlagi. ]afnframt því sem hlýja loftið streymir upp eftir brekkufleti kalda loftsins á framhlið sveipsins, tæmist það frá yfirborði jarðar og kalda loftið á bakhliðinni ryður sér fram í staðinn. Hlýja tungan mjókkar því smámsaman (sjá A á 1. mynd), þar til að lokum skúralínan skellur saman við kalda loftið á fram- hlið sveipsins. Er þá sagt að sveipurinn sé »lokaður« (occlusio). — Hlýi straumurinn nær nú ekki lengur til jarðar en heldur áfram hið efra, í nokkurri hæð í sömu stefnu sem áður og myndar ský og úrkomu á takmarkafleti sínum við kalda loftið sem undir liggur. Eftir því sem brúnir kalda loftsina síga meira saman, lyfta þær hlýja bftinu hærra og hærra. Kólnar það þá við útþenslu sína (dynamisk) þar til það er orðið jafn kalt og loftlögin umhverfis í sömu hæð. — Venjulega eru köldu loft- straumarnir á framhlið og bakhlið sveipanna með mismunandi hitastig, svo úrkoma getur enn fremur myndast á takmörk- um þeirra. Orka sú sem aðallega myndar sveipana og sefur þá í hreyf- ingu er staðorka kalda loftsins, þar sem það liggur upp að hlýrra og léttara lofti. Sfaðorkan breytist smámsaman í hreyfi- orku, og þegar sveipurinn er orðinn »lokaður« er staðorkan eydd að mestu leyti. Hreyfist hann þá enn um stund áfram, uns hreyfiorkan er eydd af núningsmótstöðu við yfirborð jarð- ar og af því að halda eingöngu köldu lofti í hreyfingu. »Lok- aður sveipur« missir því smámsaman mátt sinn og hverfur úr sögunni. En nýir sveipar myndast jafnharðan og feta í fótspor hans. Allir eru þeir þættir í sama verki: hringrás loftsins milli hitabeltis og heimsskauts. Loks má geta þess að skifting láðs og lagar á jörðinni, fjallgarðar, o. fl. raska að ýmsu leyti rás og myndun sveip- anna, svo þeir verða sjaldan eins reglulegir í verunni eins og hér hefir verið lýst. Verður auðvitað að taka þannig löguð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.